Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.05.1984, Qupperneq 35
ÚTSALA eigenda Miklagarðs, KRON- búðirnar. missi spón úr aski sín- um til afkvæmisins. Kostir og gailar En hverjir eru kostir stórmark- aða fram yfir smábúðir? Þeir eru kannski helst þeir að oft er hægt að bjóða lægri verð vegna hag- stæðari innkaupa og í krafti magnsins og iðulega sjá stór- markaðir sjálfir um innkaup og ýmsa úrvinnslu matvara og sumir reka eigin saumastofu. Stórmarkaðir geta líka oft í krafti umsetningar og stærðar tekið upp ýmsar tækninýjungar, tölvur og alls kyns sjálfvirkni sér til hagræðis. sem minni búðirnar ráða alls ekki við. Sumir segja einn helsta galla stórmarkað- anna hins vegar þann að þar sé ekki að hafa þá persónulegu þjónustu sem smákaupmenn geta veitt. Vissulega má segja að í litlum hverfabúðum er oft veitt persónuleg og skemmti- leg þjónusta. Jafnvel eru kaup- mennirnir búnir aö snara á borðið því sem þeir vita að kaupa skal þegar þeir sjá viðskiptavin- inn tilsýndar á gangstéttinni og þeir annast eitt og annað viðvik og uppfylla sérþarfir hinna föstu viðskiptavina sinna eftir megni. Kaupmenn stórmarkaðanna segja hins vegar að það geti þeir einnig gert. Um leið og fólk venji komur sínar í stórmarkaðinn fari það að þekkjast og þekkja starfsmenn. enda sé það á hverju strái út um gólf til að snú- ast í kringum fólkið. Hvað gerist? En sé svo komið að ójafnvægi ríki á matvörumarkaði Reykjavík- ursvæðisins um þessar mundir hvað gerist þá á næstu misser- um þegar verslunarrýmið eykst enn? Margir kaupmannanna sem rætt var við töldu að stór- markaðirnir myndu halda velli. Þeir hafa þegar unnið sér sess, sumir standa á gömlum merg og að þeim nýjasta standa voldugir aðilar sem gætu lengið haldið Miklagarði opnum þótt sjö vond ár komi — það hljóta aö koma önnur sjö góð í kjölfarið. Bent er á að margar minni matvörubúð- anna hafi gengið kaupum og sölum og talið er að búðir af millistærð muni eiga erfitt með að standast tilboðsverð stór- markaðanna. Þessar búðir geta ekki boðið upp á hagkvæmni stærðarinnar í vöruúrvali, mannahaldi. tæknivæðingu og öðrum þáttum. fastur kostnaður við rekstur þeirra sé þess eðlis að erfitt sé að mæta minnkandi verslun. Því sé eina ráðið að loka. Ákveðnar hverfaveslanir muni þó starfa áfram, helst þessar gamalgrónu, sem menn hafa e.t.v. nokkra samúð með og vilja ekki að detti upp fyrir, en tíminn leiði í Ijós hvaða búðir það verði. Þá munu búðir kaup- mannsins á horninu einnig geta staðið lengi af sér stórmarkaðs- sjóina, því oft eru það aðeins eigandi og venslamenn hans sem sinna þar störfum. Greiðslukort En hvað með greiðslukortin? Geta þau þjargað hér nokkru? Ljóst er að stórmarkaðir og Tilkoma Miklagarðs hetur ekki haft afgerandi áhrif hjá öðrum stórmörkuð- um. Húsnæði Hagkaups á eftir að stóraukast á komandi misserum. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.