Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 49
Finnbogi með helstu starfsmönnum fyrirtækjanna. F.h. Finnbogi Kjeld, Ólafur Thorarensen, Baldvin Jónssoi Jón R. Halldórsson, Hjálmar Diégo, Viðar Halldórsson og Þórður R. Magnússon. gengiö sæmilega en nú á Skipa- félagiö Vikur h/f, þrjú skip. Eldvik fyrsta var seld til Kýpur áriö 1974 og i staö hennar var keypt nýtt og stærra skip sem einnig hlaut nafnið „Eldvik". Gamla „Eldvik" var 1600 lestir aö stærö, en nýja skipið sem keypt var frá Þýzka- landi, er 2840 lestir. Áriö 1974 keyptum viö síðan „Hvalvik“ en hún er 4450 lestir, og loks var þriöja skipið, „Keflavik“ keypt áriö 1982. Þaö skip er 3960 lestir aö stærö. 80% erlend lán — Hvernig var meö fjármögn- un á þessum skipakaupum? Þau hafa verið fjármögnuö 80% meö erlendum lánum og 20% meö eigin fé. Rekstur skipanna hefur staðið undir þessari lánabyrði, en viö höfum aö sjálfsögöu ekki farið varhluta af þeim erfiöleikum sem undirstöðuatvinnuvegur þjóöar- innar á viö aö etja i dag. Þaö hef- ur m.a. birst okkur meö þeim hætti aö útgerðarfyrirtækin hafa keypt salt af Saltsölunni h/f.. sem Skipafélagiö Víkur h/f, hefur flutt til landsins. Greiðsluerfið- leikar útgeröarinnar hafa þýtt aö þeir hafa ekki getaö staöiö i skil- Víkur h.f. á þrjú skip ídag Fjármögnum eriend lán um viö Saltsöluna h/f„ og Salt- salan h/f„ hefur ekki getaö stað- iö i skilum meö flutning á salti. Saltsalan keypt — Hvaö varö til þess aö þú keyptir Saltsöluna hf? Ég keypti fyrirtækið áriö 1978 af Geir Borg og börnum hans, en Saltsalan h/f„ var stofnuö áriö 1972, um þaö leiti er Kol og Salt var lagt niður. Saltsalan h/f er sem sagt arftaki Kol og Salt h/f Aðspurður um samkeppnina, sagöi Finnbogi Kjeld, aö sam- keppni almennt væri af hinu góöa, og væri aðeins til aö hvetja menn til dáöa. Hinsvegar væri afleiöing einokunar jafnan sú að óhagkvæmni héldi innreið sina. Ef fyrirtæki kæmist i einokunar- aöstööu á markaðinum leiddi þaö aö jafnaði til þess aö verk hækk- aöi þaö sem ekkert aöhald væri aö verölagningu vörunnar eöa þjónustunnar. Væri þetta vel þekkt á Íslandi ekki sist i flutning- um. Salt og saltfiskur — Finnbogi var næst spurður um það hverjir væru aðal flutn- ingar skipanna þriggja? Aöalflutningarnir eru salt og saltfiskur. Eldvikin og Keflavíkin eru sérhönnuö til saltfiskflutning- a á brettum. Þessi bretti þróuöum 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.