Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Side 55

Frjáls verslun - 01.05.1984, Side 55
sem gerir allt alveg rétt. Menn verða líka aö gera sinar vitleysur, þó aðeins til að læra af þeim. Tilfinning — Reynsla — Er tilfinning stór þáttur i ák- varðanatöku i fyrirtækinu? Já, en þær tilfinningar grund- vallast aö sjálfsögðu á þeirri reynslu sem ég hef. Við ákvarð- anatöku reyni ég að sjálfsögðu að hafa allar nauðsynlegar upp- lýsingar við hendina. Ég tel að sjómannsferill minn hafi komið mér að miklu gagni i þessum rekstri, i gegnum hann þekki ég flest praktísk vandamál. Ég tel aö menn verði að hafa kraft og þor til að takast á við þau vandamál sem koma upp. I gegnum árin hefur mikið verið hnjóðað út i atvinnurekstur, hinsvegar held ég að það séu fæstir sem átti sig á þvi, nema þeir hafi reynt þaö, hversu gífur- lega mikil vinna liggur að baki því að byggja upp fyrirtæki, og i raun lýkur vinnudeginum aldrei. — Athafnasemin er mér í blóð borin. rekstrarins hér á landi og hvernig ættu þau að vera? Markaðskerfi á sem flestum sviðum. Öll tilbúin kerfi sem stjórnmálamenn hafa verið að smiða geta ekki leyst markaðs- búskapinn af hólmi. Þau kerfi búa til fleirir vandamál en þau leysa eins og dæmin sanna. Ókostir tilbúinna kerfa eru mjög augljósir i landbúnaðinum. Þar hefur offramleiðslan verið gif- urleg — svo mikil að þjóðin hefur verið að kikna undan. Verð á vöru og þjónustu á ekki að ákvarðast af nefndum út i bæ, heldur eiga þau að ráðast á markaöinum. Sá sem getur borgað hæsta verð fyrir fiskinn á að fá hann. Sá sem getur framleitt með minnstum til- kostnaði á að gera það. Höfum ekki nýtt auöæfi okk- ar — Finnþogi var að síðustu spurður álits á þvi þjóðfélagi sem hann rekurfyrirtæki sin i. Ég er þeirra skoðunar að gott og dugmikið fólk þyggi þetta Finnbogi hefur mikiö saman viö starfsfólkiö aö sælda. Hér er hann á tali við Þórö R. Magnússon. Takist mér vel til er það mér hvati til frekari athafna. Markaðshagkerfið ákjósan- legast — Hvað með skilyrði atvinnu- 55

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.