Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 55
sem gerir allt alveg rétt. Menn verða líka aö gera sinar vitleysur, þó aðeins til að læra af þeim. Tilfinning — Reynsla — Er tilfinning stór þáttur i ák- varðanatöku i fyrirtækinu? Já, en þær tilfinningar grund- vallast aö sjálfsögðu á þeirri reynslu sem ég hef. Við ákvarð- anatöku reyni ég að sjálfsögðu að hafa allar nauðsynlegar upp- lýsingar við hendina. Ég tel að sjómannsferill minn hafi komið mér að miklu gagni i þessum rekstri, i gegnum hann þekki ég flest praktísk vandamál. Ég tel aö menn verði að hafa kraft og þor til að takast á við þau vandamál sem koma upp. I gegnum árin hefur mikið verið hnjóðað út i atvinnurekstur, hinsvegar held ég að það séu fæstir sem átti sig á þvi, nema þeir hafi reynt þaö, hversu gífur- lega mikil vinna liggur að baki því að byggja upp fyrirtæki, og i raun lýkur vinnudeginum aldrei. — Athafnasemin er mér í blóð borin. rekstrarins hér á landi og hvernig ættu þau að vera? Markaðskerfi á sem flestum sviðum. Öll tilbúin kerfi sem stjórnmálamenn hafa verið að smiða geta ekki leyst markaðs- búskapinn af hólmi. Þau kerfi búa til fleirir vandamál en þau leysa eins og dæmin sanna. Ókostir tilbúinna kerfa eru mjög augljósir i landbúnaðinum. Þar hefur offramleiðslan verið gif- urleg — svo mikil að þjóðin hefur verið að kikna undan. Verð á vöru og þjónustu á ekki að ákvarðast af nefndum út i bæ, heldur eiga þau að ráðast á markaöinum. Sá sem getur borgað hæsta verð fyrir fiskinn á að fá hann. Sá sem getur framleitt með minnstum til- kostnaði á að gera það. Höfum ekki nýtt auöæfi okk- ar — Finnþogi var að síðustu spurður álits á þvi þjóðfélagi sem hann rekurfyrirtæki sin i. Ég er þeirra skoðunar að gott og dugmikið fólk þyggi þetta Finnbogi hefur mikiö saman viö starfsfólkiö aö sælda. Hér er hann á tali við Þórö R. Magnússon. Takist mér vel til er það mér hvati til frekari athafna. Markaðshagkerfið ákjósan- legast — Hvað með skilyrði atvinnu- 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.