Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Page 59

Frjáls verslun - 01.05.1984, Page 59
VEITINGAREKSTUR Gífurleg fjölgun veitinga- staða — Lifa þeir af hina harðnandi samkeppni? Dýrum stööum hefur fjölgað meira Þaö hefur og vakið athygli, að veitingastöðum með dýra mat- seðla hefur fjölgað mun meira en þeim með ódýru matseðlana. Fyrir 10 árum síðan höfðu höfuð- borgarbúar um ansi fátt að velja vildu þeir fara „fint“ út aö boröa. Hægt var að bregða sér á Holtið, Grillið og Naustið. I dag eru stað- irnir hátt i 20 talsins. Auk þess sem aukin samkeppni hefur gert það að verkum, að þjónusta og matur hefur batnað frá því sem áður var, að sögn þeirra sem glöggt þekkja til. Geröar meiri kröfur Þeir sem Frjáls verzlun ræddi við um þessi mál voru á einu máli VEITINGASTÖÐUM HEFUR fjölgað ótrúlega hratt hér á landi á síðustu mánuðum og misser- um, sérstaklega þó á höfuð- borgarsvæðinu. Þaó leiðir hug- ann óneitanlega að því hvort all- ur þessi fjöldi geti i raun borið sig. Skoöanir manna þar aö lút- andi eru nokkuð skiptar, segja sumir að samfara gjörbreyttum venjum landsmanna muni allir þessir veitingastaðir standa bærilega undir sér. Aðrir segja, að þegar nýja brumiö sé farið af muni taka að halla undan fæti hjá mörgum, sem leiða muni til þess að þó nokkrum veitinga- stöðum verði lokað. um að veitingahúsagestir, sér- algengt er að fólk fari einu sinni í staklega á höfuðborgarsvæðinu viku út að borða og þá jafnvel gerðu mun meiri kröfuren áðurtil stórar fjölskyldur, en slikt var þjónustunnar og matarins. Mjög næsta óþekkt fyrirbrygði fyrir 10 59

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.