Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Síða 61

Frjáls verslun - 01.05.1984, Síða 61
árum síðan. Margir veitingamenn sögöu reyndar, að sá hópur færi vaxandi sem kæmi á veitinga- staðina mun oftar en einu sinni í viku. Það ætti við um staöi af öll- um geröum. Lífleg viðskipti í hádeginu Fyrir utan að gestum veitinga- húsanna fer stööugt fjölgandi á kvöldin og á það við um alla daga vikunnar, þá eru viðskiptin mun liflegri i hádeginu, en var fyrir ör- fáum árum. Mjög algengt er i mið- bæ Reykjavikur, að erfitt er að fá borð i hádeginu. Að sögn veit- ingamanna kemur þar tvennt aðallega til. Veruleg aukning hef- ur orðið á fólki, sem fer á veit- ingastaði til að borða, þrátt fyrir að aukning hefur ennfremur orðiö á þvi, að stærri fyrirtæki komi upp eigin mötuneytum. Sifellt færri fara heim til sín i mat, samfara því að þáöir aðilar vinna úti sé um hjón að ræða. Önnur ástæöan fyrir stöðugt líflegri viðskiptum i hádeginu er sú staðreynd, að verðlag á mat og þjónustu i há- deginu hefur stöðugt verið aö færast niöur á við. Sérstaklega hefur það vakið athygli, að dýr- ustu staðirnir bjóða nú ákveöna rétti dagsins á jafnvel lægra verði, en gengur og gerist á ódýr- ari stöðunum. Þó er ekkert dregið út þjónustunni. Nægir þar að nefna, að auðvelt er að fara á dýrustu veitingastaði borgarinn- ar og fá sér hádegisverð fyrir 200—300krónur. Fólk situr lenguraö Að sögn þeirra veitingamanna, sem Frjáls verzlun ræddi við fer þaö ört vaxandi, að fólk sem kemur til að fá sér góðan kvöld- verö sitji lengi kvölds á viökom- andi veitingastað i staö þess að fara á danshús. Þetta kemur m.a. til af þvi, að fjölmargir veitinga- staðir hafa komið sér upp betri aöstöðu til að hýsa fólkið lengur. Nægir þar að nefna svokallaðar „koníaksstofur", sem verða si- fellt vinsælli. Þá hafa breyttar venjur á danshúsunum ennfrem- ur haft sin áhrif. Nú standa dans- leikir lengur fram á nóttina og fólk kemur að sama skapi mun siðar á staðinn. Segja má aó rólegt sé á flestum danshúsunum vel fram yfir miðnætti um helgar. Þá situr fólk gjarnan á matsöluhúsunum, eða þá að það færir sig yfir á hina GULLNI HANINN BISTRO Á BESTA STAÐÍBÆNUM Veitingasalurinn er ekki stór í sniðum, hann er mátulega stór til að skapa rétta stemmningu, góð persónuleg tengsl á milli gesta og þeirra sem þjóna þeim til borðs. Svo eru fáir, sem slá Gullna hananum við í matargerð. Mjög fáir. LAUGAVEGI 178, SlMI 34780 / ' \ 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.