Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Page 64

Frjáls verslun - 01.05.1984, Page 64
þá eru vinsældir þessara ölstofa i raun meö ólikindum. Um helgar eru langar biöraöir fyrir utan til þess að komast inn i mjööinn. Veitingamenn ölstofanna segja, aö langstærstur hluti viöskipt- anna sé bjórliki, þaö sé undan- tekning ef óskaö er eftir léttum eða sterkum vinum. „Þörfin fyrir bjór er mjög áþreyfanleg. Vin- sældir bjórlikisins staöfesta þaö svo ekki verður um villst," sagöi einn ölstofueigandinn i samtali viö Frjálsa verzlun. Lifa flestir af hina höröu samkeppni? Niöurstaöan af þeim viötölum, sem Frjáls verzlun átti viö veit- ingamenn og aöra þá sem þekkja vel til þessara mála, er sú aö flestir staöirnir muni lifa af hina höröu vaxandi samkeppni. Hins vegar reikna menn almennt meö að samkeppnin muni enn eiga eftir aö aukast og verö jafnvel fara eitthvað niður á viö, auk þess sem þjónustan veröi ennfrekari prófsteinn á ágæti og vinsældir staðanna. Hér á landi er i raun aö skapast veitinga- húsamenning eins og hún gerist best erlendis. Hér á landi eru staðir, sem standa toppstööum erlendis alveg á sporöi. Þaö eina sem vantar á aö þessi þróun geti náö á eðlilegan endapunkt, er aö hér veröi leyfð sala á áfengum bjór, sem kæmi þá í staö bjórlik- isins. Við framreiðum hádegisverð og kvöldverð alla daga í Mánasal. 'RESTA URAJST GEISLAGATA 14 - P.O.BOX 469 602 AKUREYRI Tel.: 22970-22770 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.