Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Qupperneq 73

Frjáls verslun - 01.05.1984, Qupperneq 73
VIÐSKIPTI Viöskiptasamningar kjölfestan í öllum viðskiptum milli ís- lands og Tákkóslóvakíu Viðskipti íslands og Tékkó- slóvakíu eiga sér nærri 40 ára langa sögu. Þau hófust 1946 er undirritaður var fyrsti viðskipta- samningur landanna. I upphafi voru þessi viðskipti fyrst og fremst í formi vöruskipta, því skiptanlegir peningar voru af skornum skammti. Vöruskipti lögðust þó brátt af, bæði vegna aukins frelsis í viðskiptum og aukinna fjármuna, sem þjóðirn- ar höfðu umleikis. Vlðskiptasamningarnir hafa verið kjölfestan í viðskiptunum. Þeir hafa yfirleitt verið til fimm ára í senn nú seinni árin. Ef þeim hefur ekki verið sagt upp að þeim tíma liðnum. hafa þeir framlengst sjálfkrafa óbreyttir í eitt ár í einu. í þessum samning- um kemur fram vilji þjóðanna til viðskiptalegra tengsla. Núgild- andi samningur er frá 1977 og gilti hann til ársloka 1982 en hefur verið framlengdur árlega síðan. Nefndir landanna hittast ár- lega til að ræða framkvæmd við- skiptasamningsins og þróun viðskiþtanna. -Þessi nefnd er kölluð viðskiptanefnd íslands og Tékkóslóvakíu. i henni eiga sæti fulltrúar stjórnvalda beggja landanna og fulltrúar þeirra fyrirtækja. sem hagsmuna eiga að gæta vegna inn- og útflutn- ings. Nefndarfundirnir voru uþphaflega haldnir árlega í Tékkóslóvakíu, en síðan 1954 hafa þeir verið til skiptis í Tékkó- slóvakíu og á íslandi. Núverandi formaður íslensku nefndarinnar er Sveinn Björnsson skrifstofu- stjóri í viðskiptaráðuneytinu. Útflutningur til Tékkó- slóvakíu LJtflutningur okkar til Tékkó- slóvakíu hefur á undanförnum árum dregist verulega saman af mörgum ástæðum. Sömu sögu eru raunar að segja um innflutn- ing okkar frá Tékkóslóvakíu. Fiskafurðir Tékkar hafa frá upphafi fyrst og fremst keypt af okkur ýmsar fiskafurðir, svo sem fryst fiskflök, frysta síld. fiskimjöl, lýsi og lag- meti. Undanfarin ár hafa þeir einnig keypt af okkur kísilgúr í siauknum mæli. Að lokum má nefna að þeim líkar vel íslenski osturinn og hefur útflutningur á honum stóraukist. Framleiðslu- kostnaður á osti er hins vegar hár eins og á allri landbúnaðar- vöru en útflutningsverðið of lágt. hvort sem er til Tékkóslóvakíu eða til annarra landa. Blómstrandi viðskipti Á sjötta áratugnum blómstr- uðu viðskipti landanna og á síð- ari hluta þess áratugar nam út- flutningur okkar til Tékkósló- vakíu allt að 7% af heildarút- flutningi okkar. Upp úr því dró jafnt og þétt úr útflutningnum þangað. Um 1970 nam útflutn- ingurinn 2—3% af heildarút- 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.