Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Síða 76

Frjáls verslun - 01.05.1984, Síða 76
nú orðinn meira en 40% af heildarútflutningi. Otflutningur þeirra til vestrænna ríkja er um 22% af heildarútflutningi og fer minnkandi. Á sjötta áratugnum voru fjölmargar neysluvörur hérlendis fluttar inn frá Tékkó- slóvakíu þvi vörur þaðan voru fremur ódýrar. Eftir því sem hagur landsmanna batnaði og kaupgeta jókst dró úr innflutn- ingi en hann jókst þess í stað frá vestrænum rikjum sem voru með betri en um leið dýrari vörur. Margir vöruflokkar Þrátt fyrir þaö eru margir vöruflokkar fluttir enn inn frá Tékkóslóvakíu: Aðallega er þar um að ræða vefnaðarvörur og garn vélar fyrir margs konar iðnað alls konar rafmagnstæki og bifreiðar. Allt fram til síóasta árs var einnig flutt mikið inn af járni og stáli en í fyrra lagðist sá innflutningur að mestu af þótt hann hafi nú hafist á ný. Meðan verðbólgan var hér Sem mest. gátu heildsalar ekki keypt tilskilið lágmarksmagn af járni og stáli með þriggja mán- aða afgreiðslufresti því biðin varð þeim svo dýr og lágmarks- magnið svo mikið að fyrirsjáan- legt var að þeir yröu að liggja með lager í langan tíma. Þetta varð til þess að þegar upp var staðið var tékkneska stálið jafn dýrt stáli annars staðar frá i Evrópu sem um leið var þó betra. Nú þegar verðlag er mun stöðugra hefur tékkneska stálið aftur hlotið fyrri sess sem ódýrt stál auk þess sem Tékkar sam- þykkja að flutt sé inn minna magn í einu en áður. Þetta á raunar við um marga aðra vöru- flokka. Smátt og smátt hefur þó dreg- ið úr þessum innflutningi frá Tékkóslóvakíu þegar til lengri tíma er litið: Á árunum 1979 og 1980 nam innflutningur frá land- inu 0.6% af heildarinnflutningi 0 5% árið 1981 og 0.4% árið 1982. Tékkarnir hafa lagt höfuð- áherslu á að selja í stórum skömmtum til útlanda. Hér er markaðurinn það lítill aö þeir hafa ekki sýnt honum verulegan áhuga. Þannig hefur afgreiðsla á pöntunum stundum dregist meira en góðu hófi gegnir. Sennilega má rekja miklu minni innflutning á skófatnaði til dæmis til þessa seinagangs. Fyrirkomulag viðskiptanna í viðskiptasamningi þjóðanna er ákvæði um að allar greiðslur skuli fara fram í frjálsum. skipt- anlegum gjaldeyri. Seðlabankar landanna hafa gert með sér samkomulag um fyrirkomulag á yfirfærslu fjármuna vegna við- skiptanna. I bönkunum eru reikningar sérstaklega ætlaðir til þessara viðskipta og báöar þjóðirnar reyna að sjá til þess. að reikningarnir séu í jafnvægi; það er að álíka mikil verðmæti séu flutt út og eru flutt inn. Með reglulegu millibili eru reikning- arnir síöan jafnaðir með greiðsl- um ef á þarf að halda. Ríkisrekið í Tékkóslóvakíu er allur út- flutningur á hendi ríkisrekinna inn- og útflutningssamtaka. Ein samtök einbeita sér að útflutn- ingi farartækja. önnur að út- flutningi glervöru enn önnur að þungaiðnaðarvörum o.s.frv. Þessi samtök tryggja sama verð fyrir sömu vöru eins og þar stendur. Þetta eru stór samtök með geysimarga starfsmenn. Samtökunum er skipt í deildir eftir vörutegundum og löndum sem skipt er vió. Skoda þekktur hér Ein þekktasta framleiðsla Tékka hérlendis er tvímælalaust Skoda bifreiðarnar. Motokov heitir fyrirtækið sem flytur út þessar bifreiðar. Það flytur einnig út Zetor dráttarvélar. sem eru vinsælar hérlendis og Tatra-vörubifreiðar sem fluttar voru hingað til lands fyrir nokkr- um árum. Motokov er í raun dæmigert útflutningsfyrirtæki í Tékkóslóvakíu. Það hefur sinnt alþjóðlegum viðskiptum í meira en 30 ár eða nánast allt frá því að öll starfsemi í landinu var þjóðnýtt. Velta fyrirtækisins er rúmir tveir milljarðar bandaríkja- dala á ári. Á fjórtánda hundrað manns vinnur hjá samtökunum sem selur vörur frá meira en 300 verksmiðjum víða um landið. í þessum verksmiðjum vinna samtals um 200.000 manns. Þetta eru stórar tölur á íslenskan 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.