Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.05.1984, Blaðsíða 85
kenningar sínar um MBO eöa „management by objectives”. Drucker lagði aöaláherslu á aö mæla frammistööu stjórnenda. MBO hefur þróast, þannig aö nú má lita á markmiöin sem nokkurs konar pýramida. Efst eru þau, sem sett eru fyrirtækinu i heild. Þau eru siðan brotin niöur i mark- miö fyrir einstakar deildir þess og svona má halda áfram níður eftir öllu stjómskipulaginu. Á þessu byggist stjórnun eftir markmið- um. Grundvallaratriöi hennar er, aö hverstarfsmaðurog yfirboöari hans meta o gtiltaka þann árang- ur, sem starfsmaðurinn á aö ná i starfi, til þess aö teljast gegna því vel. Af þessu eru svo dregnir tölulegir mælikvaröar, þ.e. aöferö til aö mæla þann árangur sem næst og tilgreindir eru þeir erfió- leikar, sem sigrast þarf á til aö ná þessum árangri. MBO eða hefðbundin áætianagerð. Hefðþundin áætlanagerð þein- ist aö þvi, aö taka fyrir aðgeröir sem eiga uþþruna sinn í áætlun- um fyrirtækisins og sem eru þvi aðeins notuö til að setja þeim starfsmönnum markmið, sem hafa beina og Ijósa þýöingu fyrir þessaráætlanir. Markmiöastjórnun tekur fyrir allar hliöar á starfi hvers starfs- manns og hægt er aö nota þaö niður eftir stjórnunarpýramídan- um þ.e. til starfsmanna sem erfitt er aö sjá að komi til með aö hafa bein áhrif á framkvæmd áætlana. MBO er þvi mun yfirgripsmeiri og krefst mun meiri vinnu i fyrir- tækinu en hefðbundin áætlana- gerö. Fylgst er reglulega meö þeim árangri sem starfsmaðurinn nær og hann og yfirmaður hans ræöa saman um árangurinn, þannig aö framkoma bæöi veik- leikar og styrkleikar hjá starfs- manninum og i hverju frekari þjálfunarsé þörf. Upp úr þessum meginhug- myndum markmiðastjórnunar má setja upp þrepskipta áætlun um þaö hvernig tengja má saman markmiöastjórnun og framleiöni- mælingar. Það skal tekió fram aö form- legri uppbyggingu á markmiða- stjórnun veröur vart komiö við nema í meðalstórum og þaðan af stærri fyrirtækjum á islenskan mælikvaröa. i litlum fyrirtækjum þar sem aðeins eru tvö stjórnun- arþrep, framkvæmdastjóri og aörir starfsmenn, veröur mark- miöastjórnun mjög óformleg eins ogviöeraöbúast. MBOtengt framleiðnimælingum. I. Setning langtimamarkmiöa sem byggð eru á stefnumótandi áætlunum. Stefnumótandi áætl- Markmiða stjórnun nýtur aukinna vinsælda meðal stjórnenda fyrirtækja • un er unnin upp úr þremur þátt- um: A) Úttekt á stööu fyrirtækis- ins. B) Mati á styrkleika og veik- leikum þess. C) Spá um framtið- arumhverfi fyrirtækisins. i þessu sambandi má finna heppilegan heildarframleiöni- mælikvarða sem bæöi gefur góða visbendingu um stööu fyrirtækis- ins og er einnig auöveldur i mæl- ingu. Dæmi: — íramlsiÝslumafln fjöldi starfsmanna .Yirýisatihi..... framleiðslukostnaður — .........m hráefni + fjármagn + vinnulaun II. Ákveöa undirmarkmið sem ná til aðalþátta í starfsemi fyrirtæk- isins, t.d. hagnaður, framleiöni og markaöshlutdeild. Markmiöin ættu aö vera þannig framsett aö þau séu áþreyfanleg, miðist viö ákveöinn tima og Ijóst sé hver beri ábyrgö á framkvæmdinni. Dæmi um illa skilgreind mark- miö: Aó gera áætlun um að minnka ónýttan vinnutima starfs- manna sem skapast af stillitima véla. Betri skilgreining: Aö gera áætlun um aö lækka ónýttan vinnutima sem skapast vegna stillitima véla, um 50% án þess aö þaö kosti meira en 150.000 kr., hún skal framkvæmd fyrir 1. desember. Dæmi um framleiðnimælingar áþessustigi: ................YSlta............... vinnuaflskostnaður ..............jii'rýirauhi........ hráefniskostnaöur v9ltá............... fjármagnskostnaður m. Ákveöa þarf markmiö fyrir deildir og vinnuhóþa. T.d. þá get- ur framleiðslustjóri skilgreint heildarframleiönimarkmiö nánar meö mælikvörðum eins og: framleitt magn/framleiöslulinu, hráefnisrýrnun, veltuhraöa birgöa og ýmis konar kostnaöareftirliti. IV. Sett markmiö fyrir einstaka starfsmenn. Tilgangurinn meö þessum markmiðum er ekki aöeins bætt frammistaða beint, heldureinnig starfsmannaþjálfun og þroskun. Einstaklingsbónus er gott dæmi um þetta, svo og frammi- stööumatskerfi fyrir stjórnendur sem viöa hefur veriö komiö á er- lendis. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.