Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1984, Page 86

Frjáls verslun - 01.05.1984, Page 86
V. Framkvæmdaáætlanir. Skipu- leggja þarf, hvernig og hvenær eigi aö ná markmióum þeim sem sett hafa verið og hver eigi aö gera þaö. VI. Mat á árangri. Á ákveónum timapunktum þarf aö lita yfir farin veg, ræöa og greina vandamál sem upp koma við framkvæmd áætlunar og breyta henni sam- kvæmt þvi. VII. Þegar liöin eru þau timamörk sem sett voru með markmióun- um, þá er komist að heildarniöur- stöðu um framleiðniaukningu og starfshvatning elfd meö réttlátri endurgjöf til starfsmanna. Sennilega hafa margir lesenda heyrt getiö hugtakanna fram- leiöni og markmiöastjórnunar. Staðreyndin er sú að ef rétt er á málum haldiö, má bæta stjórnun fyrirtækja mikiö meö þvi aö til- einka sér þau hugtök og þá tækni sem lýst hefur verið i þessari grein. Á tímum harðnandi sam- keppni verða menn aö hafa aug- un opin fyrir bættum stjórnunar- aöferöum. Framleiönistýring með markmiðum er gott dæmi um gagnlega nýtímastjórnunarað- ferö. Heimildir: 1) J.W. Kendrick: Productivity Trends in the United States. 2) Ingjaldur Hannibalsson: Framleiöni i islenskum iðnaöi. 3) P.F. Drucker: The Practice of Management. □ \A U L!l □ 3 Pakkavog 20 kg. 50 kg. Raímagn + rafhlöóur ÖIHFUR A CO. ílf. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 86

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.