Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1987, Blaðsíða 2

Frjáls verslun - 01.05.1987, Blaðsíða 2
 WANG nýjung! Það er sama hvar í veröldinni þú ert niðurkomin(n) hafirþú FLAKKARANN frá Wang við höndina, heldur þú í taumana. á skrifstof unni LCD-skjár Raðtengi fyrir prentara RS232 Símatengi 92ja lykla lyklaborð alíslenskt Innbyggð rafhlaða FYLGIHLUTIR: 5 1/4 eða 3V2” diskettudrif Taska, Hleðslutæki MS-DOS 3.2 stýrikerfi aðheriman Innbyggður prentari 18stafirá/sek. Tengi fyrir jaðartæki (SCSI) Mústengi eða talnaborð 10 MB fastur diskur 512 KB innra minni 8086-16 bita örgjörfi 8-MHz Flakkarinn frá Wang, er al - IBM - samhæf (PC) einmenningstölva fyrir skrifstofuna. Strax og þú hefur valiö þér forrit af hinu alíslenska Wang valmyndakerfi getur þú byrjað. Meö tengingu við Wang-VS eöa aðrar fjölnota tölvur á skrifstofunni getur Flakkarinn frá Wang flutt skjöl eöa önnur gögn á milli sin og stóru fjölnota VS tölvanna. Flakkarinn frá Wang er tilsniðinn fyrir fólk sem tekur vinnuna meö sér heim. Nú er ekki lengur þörf fyrir einmenningstölvu á skrifstofunni og aðra heima. Þú tekur Flakkarann meö þér heim og kvöldvinnan verður árangursrík og skemmtileg. Eyðir þú miklum tíma á ferðalögum, er Flakkarinn frá Wang kjörinn ferðafélagi, aðeins 7 kílóa taska í ól um öxlina og þú ert með öll þín gögn og forrit með þér á innbyggðum 10 MB föstum disk tilbúinn til notkunar hvort sem þú nú ert i flugvélinni - á hótelinu. Nú eða jafnvel I sumarbústaðnum. Heimilistaeki hf 1 VUDE, UO-S-ETUNB.Sl«,;69,5t6 _ frá Wang herima
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.