Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1987, Page 2

Frjáls verslun - 01.05.1987, Page 2
 WANG nýjung! Það er sama hvar í veröldinni þú ert niðurkomin(n) hafirþú FLAKKARANN frá Wang við höndina, heldur þú í taumana. á skrifstof unni LCD-skjár Raðtengi fyrir prentara RS232 Símatengi 92ja lykla lyklaborð alíslenskt Innbyggð rafhlaða FYLGIHLUTIR: 5 1/4 eða 3V2” diskettudrif Taska, Hleðslutæki MS-DOS 3.2 stýrikerfi aðheriman Innbyggður prentari 18stafirá/sek. Tengi fyrir jaðartæki (SCSI) Mústengi eða talnaborð 10 MB fastur diskur 512 KB innra minni 8086-16 bita örgjörfi 8-MHz Flakkarinn frá Wang, er al - IBM - samhæf (PC) einmenningstölva fyrir skrifstofuna. Strax og þú hefur valiö þér forrit af hinu alíslenska Wang valmyndakerfi getur þú byrjað. Meö tengingu við Wang-VS eöa aðrar fjölnota tölvur á skrifstofunni getur Flakkarinn frá Wang flutt skjöl eöa önnur gögn á milli sin og stóru fjölnota VS tölvanna. Flakkarinn frá Wang er tilsniðinn fyrir fólk sem tekur vinnuna meö sér heim. Nú er ekki lengur þörf fyrir einmenningstölvu á skrifstofunni og aðra heima. Þú tekur Flakkarann meö þér heim og kvöldvinnan verður árangursrík og skemmtileg. Eyðir þú miklum tíma á ferðalögum, er Flakkarinn frá Wang kjörinn ferðafélagi, aðeins 7 kílóa taska í ól um öxlina og þú ert með öll þín gögn og forrit með þér á innbyggðum 10 MB föstum disk tilbúinn til notkunar hvort sem þú nú ert i flugvélinni - á hótelinu. Nú eða jafnvel I sumarbústaðnum. Heimilistaeki hf 1 VUDE, UO-S-ETUNB.Sl«,;69,5t6 _ frá Wang herima

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.