Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1987, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.05.1987, Blaðsíða 25
virkri tengingu við móðurtölvu og við þær tengdir venjulegir skjala- prentarar. Stanslaus biðröð er á annatímum við þessi tæki þar sem slá verður inn 5 stafa vörunúmer, strikamerkinga, ljósstafalesara til aflesturs á segulrönd krítar og/eða einkenniskorta hafði verið í notkun við afgreiðslutölvur árum saman um allan heim áður en farið var að ræða um slíka tækni í sambandi við PC- tölvur. Svo virðist sem Islendingar ætli að fara varhluta af þessari þróuðu grein tölvutækninnar sem blómstrað hefur annars staðar í V-Evrópu und- anfarinn áratug og leitt til verulegrar framleiðniaukningar í verslun. Skýr- ingin er sennilega að hluta til röng og vanhugsuð skattlagning í mynd aðflutningsgjalda þótt mann gruni að tölvur sem líta út eins og búðar- kassar þyki ekki nógu fínar þótt full- komnar séu. Einstaka verslanir hér- lendis hafa þó ekki sett fyrir sig þess- ar hindranir, meðal þeirra er Hag- kaup og Fríhöfnin á Keflavíkurflug- velli. Vegna óeðlilega hárra aðflutnings- gjalda og söluskatts á þessum nauð- synlegu og sérhönnuðu tölvutækjum fyrir verslunar-, þjónustu, og veit- ingarekstur verðum við vitni að svo makalausum hallærislausnum í sum- um verslunum að engu tali tekur. í einni af byggingavöruverslunum Samvinnuhreyfingarinnar í stórum kaupstað á Suðvesturhominu er eitt magnaðasta tafakerfi sem ég hef séð. Þar em venjulegar tölvustöðvar (innskriftarborð) notaðar sem af- greiðslutæki. Stöðvarnar em í gagn- Strikamerking (Bar Code) á vörum gerir kleift aö láta „rafeindaauga” lesa vörunúmer sem táknaö er meö misbreiðum strikum og Ijósletri. í minni tölvunnar er ákveöið verð tengt vörunúmeri og þaö kallaö upp um leið og merkinu er brugðið yfir lesara. Ýmsar leiðir hafa verið farnar til þess að reyna að leysa sérþarfir verslunar- innar með venjulegum innskriftarboröum eöa einkatölvum. í fæstum tilfell- um anna þau kerfi því álagi sem fylgir verslun og veitingasölu. vöruheiti, fjölda og greiðslutilhögun og bíða svo eftir að prentarinn hakki út stór reikningseyðublöð. Þetta er tiltölulega fljótlegt þegar keyptur er einn vírlás fyrir 7 kr. og mætti nota nótuna sem umbúðapappír. Þegar iðnaðarmenn kaupa inn eftir löngum listum myndast óþolandi biðraðir á meðan stúlkurnar eru að leita upp- lýsinga um vöruna og verð, slá inn hverja vöru, línu fyrir línu og bíða síðan eftir að reikningurinn prentist út. Þessi byggingavöruverslun er ekki einsdæmi þótt skiljanlega hafi fáar verslanir séð sér hag í að tölvuvæða afgreiðsluna á þennan hátt enda eru tölvurnar beinlínis til trafala í kerf- um sem þessum. Eflaust er þetta ástand afleiðing skilningsleysis og þröngsýni þeirra aðila í opinbera kerfinu sem eiga að endurskoða tollskrána, eða þá vanhæfni þeirra ráðgjafa sem þeir hafa sér til aðstoð- ar. Afgreiðslutölvur, (POS-terminals) eru einu tækin sem geta tryggt full- komna tölvuskráningu án þess að 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.