Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1987, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.05.1987, Blaðsíða 10
Fréttir Reiknuð árslaun stjórnenda í 14 stærstu fyrirtækjum á íslandi Árslaun stjórnenda 14 stærstu fyrirtækja á ís- landi voru frá 1.7 milljón- um króna upp í 4.1 mill- jón krónur árið 1986 þeg- Erlendur Einarsson fráfar- andi forstjóri SIS Árslaun: 2.512.294 kr. ar laun manna eru reikn- uð út frá álögðu útsvari samkvæmt nýútkomnum skattskrám. Ekki er þó þar með sagt að þetta séu tekjuhæstu stjórnendurn- ir þótt þeir stýri stærstu fyrirtækjunum en gera verður ráð fyrir að þeir séu meðal þeirra tekju- hæstu. Ragnar S. Halldórsson forstjóri ísal er með hæstu árslaunin, 4.1 mill- jón krónur, í þessum hópi. Meðallaun hans á mánuði á síðasta ári hafa því ver- ið um 338 þúsund krón- ur. í öðru sæti var Hörður Sigurgestsson forstjóri Eimskips með 3.6 mill- jónir í árslaun og 301 þúsund krónur að meðal- tali í mánaðarlaun. I þriðja sæti var Valur Am- þórsson kaupfélagsstjóri KEA á Akureyri og stjóm- arformaður SÍS. Valur var með 3.3 milljónir í árs- laun og 272 þúsund í mánaðarlaun. Rétt er að taka fram að forstjóraskipti urðu hjá SÍS, stærsta fyrirtækis landsins, á árinu. I upp- talningunni hér á eftir em þeir báðir nefndir Guðjón B. Olafsson forstjóri SIS og Erlendir Einarsson fyrrum forstjóri. Árslaun Guðjóns eru greinilega aðeins vegna starfa hans hér heima en megin hluta ársins 1986 vann hann erlendis. Forstjóraskipti urðu hjá fleiri fyrirtækj- um svo sem ÁTVR og Pósti og síma. Árslaun þeirra sem tóku við eru birt þótt þau endurspegli ekki stjórnunarlaun á heilu ári í viðkomandi fyr- irtækjum. Árslaun stjóm- enda þurfa ekki nauðsyn- lega að endurspegla laun fyrir forstjórastarf í við- komandi fyrirtæki því sumir þessara manna gegna jafnframt öðrum launuðum stjómunar- störfum. Þar getur verið um að ræða setu í stjóm- um annarra fyrirtækja Guðjón B. Ólafsson forstjóri SÍS Árslaun: 1.226.705kr.(launá Islandi) (Tókvið l.sept. 1986) FriðrikPálsson forstjóri SH Árslaun: 3.051.510 kr. Mánaðarlaun: 254.293 kr. Jónas H. Haralzbankastjóri Landsbankans Árslaun: 2.688.765 kr. Mánaðarlaun: 224.063 kr. Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða Árslaun: 3.068.569 kr. Mánaðarlaun: 255.714 kr. Vilhjálmur Jónsson forstjóri Olíufélagsins hf. (Esso) Árslaun: 2.739.941 kr. Mánaðarlaun: 228.328 kr. Magnús Gunnarsson forstjóri SÍF Árslaun: 2.601.216 kr. Mánaðarlaun: 216.770 kr. V alur Amþórsson kaupfélagsstjóri KEA Árslaun: 3.261.453 kr. Mánaðarlaun: 271.788 kr. Höskuldur Jónsson f orstjóri ÁTVR Árslaun: 2.281.314 kr. Mánaðarlaun: 190.109 kr. (Tók við 1. apríl 1986) 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.