Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1987, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.05.1987, Blaðsíða 27
I nýjum störfum Mestu framfarirnar felast í vaxtafrelsinu — rætt við Eirík Guðnason nýskipaðan aðstoðarbankastjóra Seðlabanka íslands Texti: Þórunn Þórsdóttir Myndir: Kristján Einarsson Töluverðar breytingar hafa átt sér stað í Seðlabanka ís- lands að undanfömu. Hlutverk bankans breyttist þegar í ágústmánuði 1984, er fyrsta skrefið til vaxtafrelsis var tekið. Enn lengra var gengið í frjáls- ræðisátt í nóvember síðastliðn- um, þegar ný lög um Seðla- bankann voru samþykkt á Al- þingi. Sitthvað fleira hefur haft áhrif á starfsemi Seðlabankans. Ný lög um viðskiptabankana tóku gildi í upphafi síðasta árs, stofnuð hafa verið fjármála- og fj ármögnunarf yrirtæki. Verðbréfaþing íslands tók til starfa fyrir rúmu ári. Bankinn fluttist í nýtt og glæsilegt hús við Kalkofnsveg nú í vor. í júnímánuði var Eiríkur Guðna- son skipaður aðstoðarbankastjóri Seðlabankans. Eiríkur er fæddur og uppalinn í Keflavík, en tók stúdents- próf við Menntaskólann að Laugar- vatni 1965. Þaðan lá leiðin í við- skiptafræðinám við Háskóla Islands, sem hann lauk árið 1970. Eiríkur hóf störf við Seðlabankann þegar árið 1969, sem sumarmaður í hagfræði- deild. Að afloknu námi var hann aft- ur ráðinn við bankann og hefur starf- að þar síðan. Hann hefur farið á ýmis námskeið í tengslum við starfið, t.d. hjá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum og Seðlabanka New York-borgar. Að sögn Eiríks hefur starf hans alltaf verið á sviði peningamála. Til að byrja með fólst það í að safna upp- • ' V l-' m Eiríkur Guönason aöstoöarbankastjóri Seðlabankans. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.