Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1987, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.05.1987, Blaðsíða 32
Samtíðarmaður Texti: Kjartan Stefánsson Myndir: Kristján Einarsson Sumir stjórnendur fyrir- tækja vilja draga sig út úr sviðsljósi fjölmiðla á með- an aðrir kunna vel við að baða sig þar eða líta á samskipti við fjölmiðla sem óhjákvæmilegan þátt í starfi sínu en ef til vill ekki þann skemmtileg- asta. BYKO er eitt þeirra fyrirtækja sem frekar hef- ur dregið sig í hlé frá at- hygli fjölmiðla. Fyrirtækið átti 25 ára afmæli í júní síðastliðnum en það hóf starfsemi í litlu húsi við Kársnesbrautina í Kópa- vogi. Stofnendur voru Guðmundur H. Jónsson og Hjalti Bjarnason. Á þessum aldarfjórðungi sem síðan er liðinn hafa heldur betur orðið um- skipti í rekstri félagsins. BYKO er nú stærsta bygginavöruverslun landsins og þar starfa um 200 manns. Húsrými und- ir starfsemi þess er um 15 þúsund fermetrar og reksturinn fer fram í þrem sveitarfélögum. Guðmundur er nú stjómarformaður BYKO, Jón Helgi sonur hans hef- ur tekið við aðalfram- kvæmdastjóm og Jón Þór, sonur Hjalta, er ennfrem- ur við stjómvölinn. í til- efni afmælisins var gerð undantekning frá regl- unni og Jón Helgi Guð- mundsson, aðalfram- kvæmdastjóri BYKO féllst á blaðaviðtal við Frjálsa verslun. „Við höfum a —segir Jón Helgi Guðmundsson aðalfrð vaxið úr litlum skúr í það að vera stærst/ ---------------------j Jón Helgi Guömundsson aöalframkvæmdastjóri BYKO 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.