Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1987, Síða 32

Frjáls verslun - 01.05.1987, Síða 32
Samtíðarmaður Texti: Kjartan Stefánsson Myndir: Kristján Einarsson Sumir stjórnendur fyrir- tækja vilja draga sig út úr sviðsljósi fjölmiðla á með- an aðrir kunna vel við að baða sig þar eða líta á samskipti við fjölmiðla sem óhjákvæmilegan þátt í starfi sínu en ef til vill ekki þann skemmtileg- asta. BYKO er eitt þeirra fyrirtækja sem frekar hef- ur dregið sig í hlé frá at- hygli fjölmiðla. Fyrirtækið átti 25 ára afmæli í júní síðastliðnum en það hóf starfsemi í litlu húsi við Kársnesbrautina í Kópa- vogi. Stofnendur voru Guðmundur H. Jónsson og Hjalti Bjarnason. Á þessum aldarfjórðungi sem síðan er liðinn hafa heldur betur orðið um- skipti í rekstri félagsins. BYKO er nú stærsta bygginavöruverslun landsins og þar starfa um 200 manns. Húsrými und- ir starfsemi þess er um 15 þúsund fermetrar og reksturinn fer fram í þrem sveitarfélögum. Guðmundur er nú stjómarformaður BYKO, Jón Helgi sonur hans hef- ur tekið við aðalfram- kvæmdastjóm og Jón Þór, sonur Hjalta, er ennfrem- ur við stjómvölinn. í til- efni afmælisins var gerð undantekning frá regl- unni og Jón Helgi Guð- mundsson, aðalfram- kvæmdastjóri BYKO féllst á blaðaviðtal við Frjálsa verslun. „Við höfum a —segir Jón Helgi Guðmundsson aðalfrð vaxið úr litlum skúr í það að vera stærst/ ---------------------j Jón Helgi Guömundsson aöalframkvæmdastjóri BYKO 32

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.