Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Page 24

Frjáls verslun - 01.09.1992, Page 24
FRETTASKYRING Pálmason Hof sf. Hagkaup hf. Miklatorg sf. (Ikea) Alfheimar hf. (Kosta Boda) Kjötvinnslan í Síðumúla Hluti í Þórsbrunni hf. (vatn) Þyrping hf. (fasteignir [ Krinqlunni) Hof sf. er í eigu fjölskyldu Pálma heitins Jónssonar. Fyrirtækinu er stjórnað af syni hans, Sigurði Gísla Pálmasyni. Hof sf. á mörg dótturfyrirtæki. Eitt þeirra er fjárfestingarfélagið Þor hf. Það er einmitt það sem á 50 prósent í Bónus á móti eignarhaldsfyrirtæki Jóhannesar og fjölskyldu, fsaldi hf. Hugmyndin er samkeppni og að engin samskipti verði á milli stjórnenda Hagkaups og Bónus. KAUPINIBÓNUS FYRST - RflGNAR TÓMASSON LÖGMAÐUR BAR Á MILLIMANNA OG KOM Fyrir um einu og hálfu ári viðr- aði Ragnar Tómasson lögmaður þá hugmynd við eigendur Hag- kaups og Bónus að þessi fyrir- tæki tækju upp einhvers konar samstarf. Hugmyndinni var hafnað af báðum. Ragnar hélt hins vegar áfram að bera hug- myndina upp við báða aðila ann- að veifið en allt kom fyrir ekki. Svörin voru „nei“ á víxl. Þetta var að sjálfsögðu mjög leynilegt og aðeins örfáir menn vissu af þessari milligöngu Ragnars. óvænta. Þeir Sigurður Gísli Pálma- son í Hagkaup og Jóhannes Jónsson í Bónus höfnuðu ekki hugmyndinni eins og ætíð áður heldur ákváðu að Ragnar skyldi koma á fundi með þeim. Sá fundur leiddi af sér nokkra aðra og eftir um mánuð sprakk bomb- an; eigendur Hagkaups, í gegnum fyrirtæki sitt Hof sf., höfðu keypt helminginn í Bónus og 10-11 verslun- unum. FYRIR UTAN FIMM-MENNINGANA VISSIENGINN AF MAKKINU Samkvæmt heimildum Frjálsrar verslunar komu tveir frá hvorum aðila á hina leynilegu fundi. Þeir voru bræðurnir Sigurður Gísli og Jón Pálmasynir frá Hagkaupsarminum og feðgarnir Jóhannes Jónsson og Jón Asgeir Jóhannesson frá Bónus. Auk þeirra sat Ragnar fundina. Fyrir utan þessa fimm menn vissi enginn að þeir væru að ræðast við. Ekki einu sinni aðalframkvæmdastjóri Hagkaups, Jón Ásbergsson. Það var svo einn föstudaginn í ágúst að þeir Sigurður Gísli Pálmason og Jóhannes Jónsson ræddu við blaðamann Morgunblaðsins um sam- í júlí síðastliðnum gerðist síðan hið TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.