Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Qupperneq 25

Frjáls verslun - 01.09.1992, Qupperneq 25
Jóhannes Jónsson BONUS SF. VIÐRUÐ Á LEYNIFUNDUM komulagið. Eftir viðtalið var starfs- mönnum beggja fyrirtækja greint frá því. Viðbrögð starfsmanna voru á einn veg; þeir misstu andlitið, eins og það er kallað. Sú leynd, sem hvfldi yfir viðræðun- um, getur á vissan hátt verið próf- steinn á framhaldið. Ætlunin er nefni- lega að Hagkaup og Bónus keppi áfram grimmilega, hversu ótrúlegt sem það kann að virðast í fyrstu. A milli starfsmanna fyrirtækjanna á að ríkja samkeppnisandi. Ekki verður um nein samskipti þeirra á milli að ræða. ÍFYRRA SAMEINING NOKKURRA FYRIRTÆKJA í SUMAR Eftir að Hagkaupsarmurinn keypti helminginn í Bónus hafa nokkur fyrir- tæki, sem barist hafa heiftarlega um hríð, runnið saman. Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur keypt fram- leiðsluréttinn á gosdrykkjafram- leiðslu Gosan. Þar ber auðvitað hæst gosdrykkina Pepsi og 7up. Þá hafa Teppaland og Parkethúsið sameinast og sömuleiðis húsgagnaframleiðend- urnir GKS og Bíró-Steinar. Búast má við auknurn samruna fyrirtækja á komandi vetri til að mæta versnandi efnahagsástandi. En víkjum aftur að kaupum Hag- kaupsarmsins á helmingnum í Bónus. Við kaupin vakna upp ýmsar spum- ingar. Er Hagkaup að kaupa frá sér samkeppni? Ætla aðstandendur Hag- kaups og Bónus, sem skilað hafa heimilinum í landinu einu raunhæfu kjarabótunum undanfarin áratug, að svíkja heimilin með græðgi og stór- hækkuðu vöruverði? Hefur orðið slík samþjöppun á valdi á matvörumark- aðnum að sú harða og frjálsa sam- keppni sem þar hefur ríkt er í hættu? Samkvæmt kenningum hagfræð- innar er ætíð hætta á að fákeppni á mörkuðum leiði til hærra vöruverðs. Þess vegna verður tíminn einn að leiða það í ljós hvort verðið á mat- vörumarkaðnum eigi eftir að hækka. Hugmyndafræðin á bak við kaup Hag- kaupsarmsins er hins vegar að við- halda þeirri samkeppni, sem verið hefur, og láta fyrirtæki í eigu sama aðila keppa innbyrðis. Þetta er á viss- an hátt nýjung hér á landi. MEÐ UM HELMING MARKAÐARINS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Ætla má að Hagkaup, Bónus og 10-11 verslanimar séu með um helm- ing allrar verslunar á matvörumar- kaðnum á höfuðborgarsvæðinu. Aætlað er að Bónus velti yfir 3 mil- ljörðum á þessu ári miðað við 2,7 milljarða í fyrra, 10-11 verslanirnar um 700 milljónum og Hagkaup um 7,5 milljörðum. Matvörur og hreinlætis- vörur eru eingöngu inni í dæminu. Þetta gerir samtals yfir 11 milljarða á markaði sem veltir um 23 milljörðum. Út frá könnun Hagstofunnar frá 1988, sem Frjáls verslun hefur fram- reiknað, veltir matvörumarkaðurinn á öllu landinu um 37 milljörðum króna. Um 63 prósent þjóðarinnar búa á höf- uðborgarsvæðinu. Út frá því er fund- ið út að veltan á matvörumarkaðnum á höfuðborgarsvæðinu sé í kringum 23 milljarðar. Helstu samkeppnisaðilarnir eru, Mikligarður, Fjarðarkaup og Nóatún. Frjáls verslun áætlar að þessar þrjár verslanir séu með um 26 prósent af markaðnum. Aðrar matvöruverslanir 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.