Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Síða 28

Frjáls verslun - 01.09.1992, Síða 28
FRETTASKYRING á höfuðborgarsvæðinu r ■■■■ x 23 milljarðar Aðrir 33 O/ n Bónus —-j--1 % Fjarðarkaup % Mikligarður BONUS "f i ■ i. 10-11 JRJ Þetta er matvörumarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu. Hagkaup, Bónus og 10-11 búðirnar eru með um 50 prósent markaðarins. Það er ægivald gagnvart framleiðendum, heildsölum og neytendum. í stórmarkað sem lagði ríkari áherslu á gæði, aukna þjónustu, mikið vöru- val og dýrara og fallegra húsnæði. Lengst náði þessi þróun hjá Hagkaup með opnun verslunarinnar í Kringl- unni. í þessari stöðu var hins vegar kom- ið tómarúm á markaðnum. Það tómarúm var verslun sem eingöngu legði áherslu á afar lágt vöruverð, skamman opnunartíma og ódýrt húsnæði. Þetta tóm- arúm nýtti Jóhannes í Bónus sér. Hann opnaði Bónus fyrir þremur árum í litlu og fremur óhrjálegu húsnæði við Skútuvoginn. Síðan hef- ur Bónus verið ævintýrið á matvörumarkaðnum. Litla verslunin við Skútuvoginn varð að verslunarkeðju sem velti hvorki meira né minna en um 2,7 milljörðum á síð- asta ári. Eigendur Hagkaups stóðu frammi fýrir þeirri staðreynd að hópurinn, sem vill ein- göngu lágt verð og lítið vöruval, var að stækka. Þess vegna ákváðu þeir fyrir nokkru að taka þátt í þessum markaði af fullri hörku. Þeir undirbjuggu í sumar stofnun lítilla verslana undir öðru heiti en Hagkaup og sem yrðu með sama sniði og Bónus. Islenski matvörumarkaðurinn veltir 37 milljörðum á ári Hagkaup Bónus 10-11 Aðrar verslanir \\ 4\ 6 m 'o r © Þetta er skiptingin á íslenska inatvælamarkaðnum eftir breytingarnar. Hagkaup, Bónus og 10-11 búðirnar eru með um 32 prósent markaðarins á öllu landinu. HAGKAUP UNDIRBJÓ BLÓÐUGT STRÍÐ Á AFSLÁTTARMARKAÐNUM I uppsiglingu var því blóðugt stríð og fyrirsjáanlegur taprekstur beggja á meðan á stríðstímanum stæði og þar til annar stæði uppi sem sigurvegari. Tap er hins vegar ekki eitt- hvað sem menn henda út um gluggann og gleyma. Líkt og menn gleyma ekki sviðinni jörð og rjúkandi rústum í al- vöru styrjöldum. Þetta tap hefði þurft að vinna upp og slíkt gerist ekki nema að hækka verðið aftur. Pening- ar vaxa nefnilega ekki á trjánum. í ljósi þess fórnarkostn- aðar, sem fyrir lá, verður að meta stöðuna hjá bæði eig- endum Hagkaups og Bónus í júlí þegar milligöngumaður- inn, RagnarTómasson, sem hafði fengið nei á víxl til þess tíma, var beðinn um að koma á leynilegum fundi stríðsaðila. Markmiðið var JRJ 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.