Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Síða 31

Frjáls verslun - 01.09.1992, Síða 31
J LÍKJfl MÁ HOFISF. VIÐ DANSK SUPERMARKED Það félagaform, sem Sigurður Gísli Pálmason hefur innleitt með því að hafa Hof sf. sem eignarhaldsfyrirtæki sem á svo aftur í mörgum öðrum fyrirtækjum, sem keppa sín á milli, er þekkt erlendis. Fyrirtækið Dansk Supermarked er mjög gott dæmi um þetta. Dansk Supermarked rekur þrjár tegundir verslanakeðja á danska mat- vörumarkaðnum. Það rekur 180 Nettó-verslanir í Danmörku sem eru afsláttarverslanir eins og Bónus. Þá rekur það mörg vöruhús undir heitinu Fötex. í þessum vöruhúsum er bæði seld matvara og fatnaður. Líkja má Hagkaup í Kringlunni við þessar verslanir þótt þær séu ekki í eins glæsilegu húsnæði. Þá á Dansk Sup- ermarked búðir sem nefnast Bilka. Líkja má Hagkaup í Skeifunni við þær. Allarverslanirnar, Nettó, Fötex og Bilka, keppa grimmt sín á milli þótt Supermarke eigi þær allar. Þær sam- einast hins vegar aðeins í magninn- kaupum á vörum sem þær selja allar. Vörumerkin í Nettó eru um 800 á móti yfir 10 þúsund í Fötex. Innkaupin skarast því aðeins að hluta. Fyrirskip- unin er: Rekið verslanir ykkar með hagnaði á hverjum degi. Augljóst er að margt er orðið líkt með Supermarke í Danmörku og Hofi sf. Hof sf. er hatturinn yfir öllu sam- an. Stefna þess á að vera að hvert undirfyrirtæki keppi og skili hagnaði. Hugsunin er sú að í sjálfu sér skipti ekki máli hvaðan hagnaðurinn komi. BÓNUS ALDREITEKIÐ LÁN Innan kaupmannastéttarinnar hef- ur Jóhannes í Bónus verið á milli tann- anna á mönnum. Sögur um hann hafa verið mjög skrautlegar. Þær hafa verið á þá leið að hann væri skuldum vafinn með Bónus. Að hann greiddi svo mikið með vörum að Bónus væri rekið með stórtapi og svo framvegis. Sjálfur hefur Jóhannes margsagt í fjölmiðlum að Bónus hafi aldrei tekið lán, hafi enga yfirdráttarheimild í bönkum, hafi aldrei farið á „fittið“, þ.e. skrifað innistæðulausa ávísun, og síðast en ekki síst að fyrirtækið sé rekið með hagnaði. Kúnstin á bak við velgengni Bónus er sá mikli veltuhraði sem verið hefur í versluninni. Vörumar hafa verið pantaðar inn með 14 daga greiðslu- fresti, sem telst staðgreiðsla í versl- un, í staðinn fyrir 60 til 70 daga greiðslufresti eins og tíðkast víðast. Eftir 14 daga hefur Bónus verið búið selja allar vörurnar gegn stað- greiðslu. Bónus hefur því í raun aldrei átt vörurnar sem inn hafa komið. Greiðslan frá viðskiptavinunum er notuð til að greiða heildsölum. Bónus hefur fengið mikinn afslátt hjá heild- sölum út á staðgreiðsluinnkaupin. Jóhannes í Bónus hefur greitt með vörum til að laða til sín viðskiptavini og hefur það verið notað í rökum um að allt hafi verið á afturfótunum hjá honum. Þetta er hins vegar algengur PíJUíJLiDljjL; Pana Pocket kx - 9000 ■ Tónval ■ 900 MHz, 40 rásir ■ 10 skammvalsminni (20 tölustafir) ■ Langdrægni 400 m. utanhúss ■ Langdrægni 200 m. innanhúss ■ Handtæki vegur 390 gr. ■ Móðurstöð vegur 500 gr. ■ Samþykktur af Fj arskiptaefti rlitinu Verð kr. 32. 903 stgr. HEKLA LAUGAVEGI 174 S 695500/695550
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.