Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Side 38

Frjáls verslun - 01.09.1992, Side 38
þolinmæði og úthald. Raunar er það svo að margt það, sem gerst hefúr í sjávarútveginum á undanfömum ár- um, hefur ýtt undir skammtímasjón- armið sem ekki eiga við í markaðs- setningu." Grímur Valdimarsson, forstjóri Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins, segir að meðferð á fiski hafi batnað mjög mikið á undanfömum árum. „En hversu gott er nógu gott er erfitt að svara,“ segir Grímur. VANTAR GÆÐASTAÐLAí FERSKFISKÚTFLUTNINGI „Sölusamtök fískiðnaðarins em með ákveðna gæðastaðla fyrir sínar vörur og fylgjast þannig með vel með framleiðslunni. Þessu er hins vegar ekki til að dreifa í ferskfiskútflutn- ingnum. Maður spyr sig að því hvers vegna ekki séu gerðar einhverjar lág- markskröfur þar eins og í öðmm greinum fiskiðnaðarins. Það hefur komið fram í máli fiskmatsstjóra að ennþá berist hluti aflans að landi óís- aður. Að mínu mati er það ófært að slíkt sé liðið hjá þjóð sem vill vera í fararbroddi í fiskiðnaði og krefst hæsta verðs fyrir afurðimar. Það er alveg sama við hvem þú talar, sem vit hefur á þessum málum, óísaður fiskur á einfaldlega ekki að sjást. Hér þyrfti að koma til einhvers konar samspil opinbers eftirlits og samtaka í fiskiðnaði. Þeir aðilar, sem við stöndum í samkeppni við, em að taka gæðamálin sérstaklega fyrir. Þegar em farin að sjást merki þessa. Mín tilfinning er sú að bilið milli okkar og þessara aðila sé að minnka. ís- lenskt fiskimjöl var til dæmis í eina tíð talið besta fiskimjöl í heimi. Hingað komu erlendir aðilar til að læra af okk- ur, sjá hvemig við bæmm okkur að. Þetta er liðin tíð. Við fáum ekki einu sinni jafn hátt verð fyrir venjulegt fiskimjöl og samkeppnisaðiiamir í dag. Ég vil þrátt fyrir þetta leggja áherslu á að við emm að þokast í rétta átt á flestum sviðum í fiskiðnaði. Þó þurfum við að efla menntun og ffæðslu í fiskiðnaði. Þá kreppir skór- inn hvað varðar menntun sjómanna. Gæði afurðanna ráðast oft af fyrstu meðhöndlun,“ segir Grímur að lok- um. Friðrik Pálsson: „ímynd íslensks fisks í Evrópu er að batna. “ Pétur J. Eiríksson: „ímyndin verður að vera trúverðug. “ Grímur Váldimarsson: „Enn berst hluti aflans að landi óísaður. Það er ófært. “ Hildur Jónsdóttir: „Möguleikar okkar eru miklir. “ Ólafur Steþhensen: „Fyrirtækjum ofviða að stunda bæði landkynningu og sölustarfsemi erlendis. “ 38
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.