Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.09.1992, Qupperneq 44
100 STÆRSTU SKÝRINGAR Á HUGTÖKUM Nauðsynlegt er að birta hér í stuttu máli nokkrar skýringar á hugtökum, sem notuð eru á lista blaðsins yfir stærstu fyrirtæki landsins, ásamt þeim fjölmörgu sérlistum sem með fylgja. Sumir liðanna skýra sig auðvit- að sjálfir, aðra er betra að skýra nán- ar. VELTA í MILUÓNUM Fyrirtækjum á aðallista blaðsins er raðað eftir veltu fyrirtækjanna. Á sérlistum er fyrirtækjum einnig raðað eftir veltu. Er það í fyrsta skiptið sem það er gert. Þar er um að ræða brúttótekjur með virðisaukaskatti, þ.e.a.s. út- skattinum sem fyrirtækið skilar. Áður en virðisaukaskattur kom til sögunnar var söluskattur tal- inn með á sama hátt. Brúttóvelta fýrirtækis er sýnd áður en nokk- ur kostnaður eða umboðslaun eru dregin frá. Stofiitölur geta að sjálfsögðu verið ærið misjafnar allt eftir því hvers eðlis reksturinn er. Þegar um er að ræða venjulegt verslun- ar- eða iðnfyrirtæki er málið ein- falt, -brúttótekjur fyrirtækisins eru ljósar og VSK innifalinn í veltunni. Sama á einnig við um kaupfélögin, sem við flokkum sérstaklega enn á ný. Þó ber þess að gæta að mörg kaupfélaganna eru með margslunginn rekstur; útgerð, fiskvinnslu, iðnað, og sláturhúsarekstur. Skýring á þeim liðum kemur hér á eftir. Útgerðarfyrirtæki og félög sem stunda fiskvinnslu eru oft með bland- aðan rekstur. Algengt er að fyrirtæki stundi hvort tveggja, útgerð og fisk- verkun. í þeim tilvikum er aflaverð- mæti skipanna lagt við verðmæti af- urða í fiskvinnslunni. Velta banka, sparisjóða og verð- bréfafyrirtækja er talin fjármunatekjur þeirra og aðrar rekstrartekjur. Velta tryggingafélaga er samtala reiknings- liðanna „iðgjöld ársins“ og „fjármuna- tekjur“. Fyrirtæki í útflutningi eru talin hafa veltu sem nemur útflutnings- verðmæti afurða sem þau flytja út á vegum umbjóðenda sinna. Við þá tölu bætist í mörgum tilvikum innflutning- ur, sem sum fyrirtækjanna stunda, en auk þess sala á innanlandsmarkaði, sé um slíka sölu að ræða. BREYTING í % FRÁ FYRRA ÁRI(f.f.á.) í sjálfu sér þarf þessi liður ekki skýringa við. Þessar upplýsingar eiga ævinlega við um liðinn vinstra megin við hann. Sumum kann að finnast sumar prósentutölur í þessum dálk- um einkennilega háar, eða lágar. Því er til að svara að hundraðshlutföll geta af fjölmörgum ástæðum hækkað eða lækkað mjög á milli ára. Ekki síst á þetta við, þegar samanburður er gerður á lágum tölum. VELTUBREYTING AÐ FRÁDREGNUM VERÐBREYTINGUM í þessum lið er leitast við að draga frá þann hluta veltubreytingar í krón- um talið, sem orðið hefur vegna verð- lagsbreytinga, en þær hafa verið litlar að undanförnu. Venjan hefur verið sú að miða við breytingar lánskjaravísi- tölu. Meðaltal lánskjaravísitölu ár- anna 1990 og 1991 hækkaði um 7,6%. Ljóst er að veltubreytingar fyrir- tækja vegna verðlagsbreytinga verða á ýmsan hátt til. Lánskjaravísitalan er alls ekki einhlítur mælikvarði. Hér er þó ekki kostur á að taka tillit til slíks. HAGNAÐUR í MILUÓNUM KRÓNA Hagnaður fyrirtækjanna er gefinn upp fyrir skatta, tekjusk- att og eignarskatt. Þessi aðferð er valin vegna þess að sú tala þykir gefa betri mynd af afkomu fyrirtækjanna en hagnaður eftir skatta, meðal annars vegna skattalegra ráðstafana hjá fyrir- tækjum, sem geta skekkt sam- anburð verulega. HAGNAÐUR í % AF VELTU Hér er miðað við hagnað fyrir skatt eins og fyrr greinir. Þessi samanburður gefur auðveldan samanburð á þróuninni milli ára. HAGNAÐUR í % AF EIGINFÉ Þetta hlutfall gefur til kynna arð- semi eiginfjármagns í fyrirtæki. Eigið fé er þá talið bæði skattlagt og óskatt- lagt eigið fé. EIGIÐ FÉ í MILU. KRÓNA Hér er um að ræða allt bókfært eigið fé fyrirtækis, óskattlagt eigið fé, hlutafé og aðra eiginfjárliði. EIGINFJÁRHLUTFALL Hér kemur fram hlutfallið á milli eiginfjár og heildarfjármagns fyrir- tækis. Þessu hlutfalli er ætlað að sýna gjaldhæfni fyrirtækis. Skýringar á hugtökum VELTA I MILLJÓNUM JRJ 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.