Frjáls verslun - 01.09.1992, Page 78
VISBENDINGAR
HLUTFALLSLEG AUKING VELTU
Fyrirtæki sem mikið hefur verið í umræðunni undan- farin misseri, Bónus-ís-Aldi hf., hefur aukið veltu sína meira en önnur fyrirtæki. Veltuaukningin er 112%. í næsta sæti kemur keppinautur í matvörudreifingu, Mikligarður, sem jók veltu sína urn 101%, og matvæla- framleiðandinn Höfn-Þríhymingur á Selfossi jók sína veltu svipað. Mörg fyrirtækjann fögnuðu góðri veltu- aukningu á síðasta ári eins og sjá má. Veltuaukningu Miklagarðs má rekja til samrunans við Verslunardeild Sambandsins.
Veltu- Veltu- Veltu- Velta
breyt. breyt. breyt. í millj.
f.f.á. f.f.á. frádr. króna
í% 1990 verðbr.
Bónus Is-Aldi hf. 112 _ 97 2752.0
Mikligarður hf. 101 21 87 6784.5
Höfn-Þríhyrningur hf. 98 - 84 1316.5
Lánastofnun sparisjóðanna 89 9 76 716.1
Istak h.f. - islenskt verktak 87 2 73 1719.6
Byggingafélag Gylfa og Gunnars sf. 84 _ 71 816.5
Álftárós hf. 82 - 69 953.3
Har. Böövarsson & Co. h.f. 71 5 59 2032.2
Ingvar Helgason, heildverslun 55 37 44 2178.0
Dröfn h.f. 54 25 43 186.8
Iðnþróunarsjóður 53 _ 42 710.0
Glóbus h.f. / fstékk hf. 51 82 40 2465.1
SH verktakar hf. 50 _ 39 904.1
Bifreiðar og landbúnaðarvélar h.f. 49 - 38 756.4
Byggðaverk h.f. 48 83 38 1278.0
Ármannsfell h.f. 48 63 38 1288.6
Jarðboranir hf. 48 39 37 245.9
Hekla hf. 47 37 37 5479.6
Umbúðamiðstöðin h.f. 46 16 35 455.5
Haförninn h.f. 45 20 35 619.8
PLASTIÐJA - PÖKKUNARÞJÓNUSTA
Framleiðsla á ýmsum plastvörum, t.d. plastumbúðum fyrir
matvælaiðnað, lyfjaframleiðslu, súkkulaðigerð o.fl., einnota
svuntum, smakkskálum til matvælakynninga o.s.frv.
Almenn pökkunar- og vörumerkingarþjónusta á smávörum,
t.d. á vélpökkun á pappaspjöld (blister og skin).
ORVI
Plastiðja/pökkunarþjónusta
Kársnesbraut 110, 200 Kópavogi,
Sími 91-43277