Frjáls verslun - 01.09.1992, Page 85
ATVINNUGREINALISTAR
STÆRST Á SÍNU SVIÐI
Þessi listi er nýr í umfjöllun Frjálsrar verslunar um stærstu fyrirtæki landsins. Rétt er að vekja athygli á að í listanum yfir fyrirtæki í ráðgjöf og þjónustu fengust ekki upplýsingar um veltu IBM á íslandi á síðasta ári þannig að Einar J. Skúlason fer í efsta sætið þótt IBM, sem nú heitir Nýherji eftir sameininguna við Skrifstofuvélar, sé eflaust stærsta fvrirtækið á þessu sviði. Listanum um hótel- og veitingahús er sleppt í þessu yfirliti þar sem öll helstu hótelin og veitingahúsin senda ekki inn veltutölur en stærð fyrirtækja er mæld eftir veltu en ekki starfs- mannafjölda í atvinnugreinalistunum að þessu sinni.
Atvinnugrein Fyrirtæki Röð Velta f Breyt.
91 millj. í%
króna f.f.á.
Fiskvinnsla og útgerð Útgerðarfélag Akureyringa 36 3144 22
Verktakar og byggingariönaður (slenskir aðalverktakar sf. 33 3540.0 -6
Málm- og skipasmíði Héðinn h.f. 148 777.8 4
Almennur iðnaður Islenska Álfélagið hf. 12 8358.1 -14
Húsgögn og innréttingar G.K.S. / Gamla kompaníið h.f. - 318.9 "
Matvælaiðnaður Osta og smjörsalan sf. 22 4679.0 37
Fjölmiðlun, bókagerð Ríkisútvarpið 47 2605.0 31
Smásöluverslun Áf.og tóbaksv. rík. ÁTVR 6 12184.3 8
Heildverslun Glóbus h.f. / l'stékk hf. 50 2465.1 51
Kaupfélög Kaupfélag Eyfirðinga KEA 7 10589.1 5
Fjármálafyrirtæki Landsbanki fslands 2 15249.9 7
Ferðaskrifstofur Samvinnuferðir-Landsýn h.f. 73 1515.1 -5
Ýmis þjónusta Happdrætti Háskóla Islands 76 1482.7 6
Bílgreinin Hekla hf. 20 5479.6 47
Heilsugæsla Ríkisspítalar 14 6992.0 "
Ýmsar opinberar stofnanir Póstur og sími 11 8826.1 10
Kaupstaðlr Reykjavíkurborg - - "
Ráðgjöf og þjónusta Einar J. Skúlason h.f. 115 1011.4 26
Flutningastarfsemi Flugleiðir hf. 5 13476.7 10
Ýmis samtök Lífeyrissjóður verslunarmanna 31 3621.4 "
Oliuverslun Olíufélagið hf. 10 9733.5 8
Útflutningur Sölumiðstöð hraðfr.húsanna 1 16530.9 -5
Orkufyrirtæki Landsvirkjun 16 6831.0 23
Vátryggingar Vátryggingafélag (slands hf. 23 4676.8 21
BOÐI
stimplogerð / prontsmiðjo
Sími 62 43 43 Fox 62 09 60
Hvorfisgötu 49, 101 Rvk
Stimplor oru okkor sérgrein
leitið róðo hjó fogmonninum
Öll olmenn prentun, KmmiðQr, strikomerKi, sKilti, tölvusstnig, PoxþjónustQ (sending / móttoka) innflutningur
85