Frjáls verslun - 01.09.1992, Page 98
ATVINNUGREINALISTAR
MATVÆLAIÐNAÐUR
Langstærst fyrirtækja í matvælaiðnaði er Osta og smjörsalan, þegar raðað er eftir veltu. Eins og sjá má er Sláturfélag Suðurlands stærst, ef raðað væri upp eftir fjölda starfsmanna eins og fyrr var gert. Mjólkursamsal- an fylgir í kjölfarið með litlu minni veltu. Goði hf. er nýtt fyrirtæki á listanum. Fyrirtækið Höfn- Þríhyrningur hf., fyrirtæki sem varð til við samruna, hefur meira en tvöfaldað starfsmannafjöldann og er í 8. sæti listans.
Velta í millj. króna Breyt. í% f.f.á. Meðal- fjöldi starfsm. Breyt. \% f.f.á. Bein laun í millj. króna Breyt. r% f.f.á. Meðal- laun f þús. króna Breyt. í% f.f.á.
Osta og smjörsalan sf. 4679.0 37 77 -2 110.8 12 1439 14
Mjólkursamsalan 4504.1 4 248 - 378.8 15 1529 15
Goði hf. 3315.8 - 125 - 200.0 - 1600 -
Sláturfélag Suðurlands 3071.0 6 376 9 492.8 14 1311 5
Mjólkurbú Flóamanna 2892.0 4 123 -1 184.8 2 1502 4
Vífilfell h.f. 2246.6 -5 130 6 . . . .
Smjörlíki hf.-Sól hf. -ísl.bergvatn 1621.3 5 95 19 184.1 32 1938 11
Höfn-Þríhyrningur hf. 1316.5 98 117 125 141.7 189 1211 29
Ölgerðin Egill Skallagrímsson h.f. 1070.1 8 80 0 155.1 12 1939 11
K. Jónsson & Co h.f. 927.3 20 80 -3 121.3 23 1516 27
Sanitas h.f. 903.0 _ . . . .
Nói, Síríus og Hreinn hf. 622.9 10 99 -11 116.1 6 1173 20
Kjarnafæði sf. 396.3 - 53 60 46.8 21 883 -24
Ágæti hf. 386.7 - 20 -2 33.6 18 1678 20
Góa hf./ Kentucky Fried 365.0 - 39 1 52.0 3 1333 2
Electrolux innréttingar
Fyrir vörulagera, geymslur og vinnustaði.
Hillukerfi frá einum rekka upp í tveggja hæða,
brettarekkar, fataskápar, stök herbergi, stakir
veggir. Rúllurekkar, vinnuborð, rafknúin smávöru-
geymsla, snúningsrekkar, verkfæraskápar, skúffur
og margt fleira. Allt einfalt í uppsetningu og má
setja saman, breyta og aðlaga eftir þörfum hvert
sinn.
Hafðu samband og fáðu
nánari upplýsingar.
Við gerum þér tilboð.
naust
Borgartúni 26
Sími: (91) 62 22 62
Efl Electrolux
CONSTRUCTOR
98