Frjáls verslun - 01.09.1992, Page 108
ATVINNUGREINALISTAR
ÚTFLUTNINGUR
Listinn yfir útflytjendur gæti orðið mun stærri. Fjöl- margir aðilar selja útflutningsafurðir okkar til útlanda, oft Iitlar skrifstofur, en yfirleitt með mikla veltu sem margir telja reyndar að sé ekki velta sem eigi leið inn á lista yfir stærstu fyrirtæki landsins. Hér koma nokkur stærstu fyrirtækin. Að sjálf- sögðu er Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hér efst á blaði, enda stærsta fyrirtæki landsins samkvæmt veltutölum. Nýtt fyrirtæki á listum okkar, íslenskar sjávarafurðir hf., áður Sambandsfyrirtæki, er í öðru sæti.
Velta í Breyt. Meöal- Breyt. Bein Breyt. Meðal- Breyt.
millj. 1% fjöldi í % laun í í% laun í %
króna f.f.á. starfsm. f.f.á. millj. f.f.á. í þús. f.f.á.
króna króna
Sölumiðstöð hraðfr.húsanna 16530.9 -5 95 0 192.4 18 2025 18
íslenskar sjávarafurðir hf. 13575.0 . 60 . 129.0 . 2150 .
Sölus. ísl. fiskframl. SÍF 13529.6 13 187 184 125.5 9 671 -61
Síldarútvegsnefnd 1462.2 -33 39 5 69.7 13 1787 8
fslenska umboðssalan hf. 1369.0 0 34 11 47.1 16 1407 5
Seifur hf. 1274.4 _ 17 -24 36.4 0 2141 32
Jón Ásbjörnsson, útflutn.versl. 1154.7 0 - - . . . .
fslenska útflutn.miðst. h.f. 1002.0 6 4 -4 9.0 -7 2250 -3
Gámavinir sf. 800.0 -20 5 -48 12.5 -2 2500 89
Fisco hf. 767.0 2 4 64 10.1 80 2525 10
Tryggvi Pétursson & Co. hf. 570.9 -19 5 . 7.8 _ 1560 _
Celite fsland hf. (Manville) 557.0 -2 2 - 4.3 8 2150 8
Hafex hf. 550.0 -24 4 -25 7.8 35 1950 79
Svanur hf. 274.5 -66 3 20 4.5 -5 1500 -21
Skipaþjónusta Suðurlands sf. - - 16 -12 37.5 40 2344
Hundruð þúsunda þræla fluttu 2 1/2
milljón steina til að reisa þetta mannvirki.
Hugsið ykkur hvað þeir hefðu getað gert
hefðu þeir haft færibönd frá Klaka!
Hafnarbraut 25,
200 Kópavogi,
sími 44225, fax 44167.
Dieselvélaviðgerðir
■v járnsmíði
Vökvakerfi
Upphitunarkerfi
■v- Austurskiljur
Háþrýstispil
Tökum að okkur viðgerðir
og nýsmíði
Gerum föst verðtilboð í flest
verkefni
gjCpvi i
Grandaskála VGrandagarö 18,101 Rvk. sími 91-28922
108