Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1992, Qupperneq 140

Frjáls verslun - 01.09.1992, Qupperneq 140
SKOÐUN GUÐMUNDUR MAGNÚSSON PRÓFESSOR SEGIR SKOÐUN SÍNA Á: HÆFNIISLENDINGA TIL AÐ STANDAST SAMKEPPNI Við lesum um það í fréttum að frystihús standist ekki sam- keppni við frystitogara og að nokkur íslensk fyrirtæki telji hagkvæmt að taka erlendum til- boðum, svo sem í skipasmíði og prentiðnaði. Af þessu hafa sprottið umræður um það hvort vinnan sé ýmist að flytjast út á sjó eða úr landi. Það ýtir enn frekar undir þessa umræðu að hvort tveggja er að íslendingar eru að ganga í gegnum þrenging- artímabil og verið er að taka ákvörðun á Alþingi um þátttöku íslands í Evrópska efnahags- svæðinu. En hvað er á seyði? Eru íslending- ar ekki samkeppnishæfir og eru þeir að semja sig að atvinnuleysisstigi annarra Evrópulanda eins og heyrst hefur frá a.m.k. einum þingmanni stjórnarandstöðunnar? Værum við betur sett með því að hafna nýjungum og auknum afköstum í fiskveið- um og með því að einangra íslenskt efnahagslíf frá um- heiminum? Til þess að und- irbúa svar við þessum spurningum skulum við líta á stöðu okkar í auðlindum, atvinnu og fjármálum? SKOÐUN Guðmundur Magnússon. ÞRENGiNGARÞRENNA LÍÐANDISTUNDAR Það syrtir í álinn í íslensk- um þjóðarbúskap um þessar mundir. Til þessa liggja að- allega þrjár ástæður; bágur efnahagur umheimsins, lé- legt ástand fiskistofna og fortíðardraugur ríkisfjár- Umræöa: Erlend tilboð betri viö prentun oröa- bókar og breytingar á togara. Spurning: Flyst vinnan úr landi? 1 Viöbrögö li and aö atvinnubóta- og niöurgreiöslueyju Afleiðing: Framtakssemi drepin niöur, lífskjörum hrakar og hagkerfiö hrynur. Það er ekki vænlegt að bjóða markaðsöflunum byrginn og gera ísland að atvinnubóta- og niðurgreiðslueyju. mála og erlendra skulda. Við vitum að ekki líður á löngu þar til hagvöxtur eykst á ný í helstu viðskiptalöndum okkar þótt hægar verði en efni hafa staðið til. Samdráttur í sjávarútvegi vegna minnkunar í sókn veldur allt að 1% samdrætti landsframleiðslu. Við þetta bætist fortíðarvandi í ríkisfjár- málum og erlendum skuldum. Þess vegna bendir allt til að stöðnun muni ríkja hér næstu árin vegna þess að við höfum tekið út forskot á sæluna með ofveiði og lífskjörum að láni. En það kemur að skuldadögunum. Þetta á ekkert skylt við hagvöxt í umheimin- um, Evrópskt efnahagssvæði eða Evrópubandalagið. EFLING MARKAÐS- KERFIS í EVRÓPU Áður en við metum samkeppnis- hæfni íslendinga og vænleg- ar leiðir til aukningar fram- fara er rétt að skoða hvers vegna Evrópuþjóðirnar eru að örva samkeppni með auknu frelsi á öllum sviðum atvinnulífsins og hvaða árangurs þær vænta af því. Svonefnd „bandaríki Evrópu“ hafa lengi verið til umræðu en það hefur geng- ið misjafnlega að hrinda þeirri hugmynd í fram- kvæmd. Það sem setti skrið á eflingu innri markaðs Evrópubandalagsins var ekki síst tvennt: 1. Atvinnuleysi hefur verið mikið í flestum löndum Evrópubandalagsins undan- fama áratugi og talsvert meira en í Bandaríkjunum JRJ 140
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.