Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Page 2

Frjáls verslun - 01.01.1995, Page 2
Sportbíll og fjölskyldubíll Volvo 850 sameinar frábærlega vel kosti rúmgóðs og öruggs fjölskyldubíls og afl og aksturseiginleika sportbíls. Pú getur valið milli þriggja vélargerða í Volvo 850 sem allar eru 5 strokka og 20 ventla en gefa mismunandi afl, 143 hestöfl, 170 hestöfl eða 210 hestöfl. Þrír koslir byggðir á sama grunni - þitt er valið. Ótrúlegt afl Volvo 850 T5 turbo Öflugust er turbo vélin sem búin er millikæli og skilar hún 210 hestöflum og seigla(tork) vélarinnar er geysilega mikið eða 300 Nm frá 2200 sn.in, til 4900 sn.m. Volvo 850 T5 turbo er 7,4 sekúndur í 100 km. hraða á klst. Volvo 850 station kappakstursbíll Volvo 850 tekur nú þátt í einum virlasta kappakstri í Bretlandi, British Touring Car Championship (BTCC). Mikla alhygli vakti þegar Volvo ákvað að nota 850 station í BTCC kappakstrinum þar sem aksturseiginleikar hans eru jafngóðir og 4 dyra út'gáfunnar.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.