Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Page 4

Frjáls verslun - 01.01.1995, Page 4
 þér forskot okkar í alþjóðaviðskiptum Frumkvæði okkar í alþjóðaviðskiptum, þekking, reynsla og traustir samstarfsaðilar getur orðið fyrirtæki þínu verðmætur stuðningur og skipt sköpum í samkeppni. * Framvirk gjaldeyrisviðskipti í meira en 15 ár. Framvirkir samningar og skiptasamningar bæði milli tveggja erlendra mynta og með íslensku krónuna. * Kröfukaup sem flýta greiðslum til útflytjenda. Landsbankinn er aðili að Factors Chain International (FCI), einn íslenskra fjármálastofnana. Þjónusta aðildarfélaga FCI dregur verulega úr hættu á vanskilum útflutningskrafna. * Ábyrgðir og innheimtur í öruggum höndum reynds starfsfólks. * Alþjóðleg greiðslumiðlun á hraðan og öruggan hátt um allan heim. * Erlend lán á bestu fáanlegum kjörum. * Fagleg ráðgjöf í milliríkjaviðskiptum og gengismálum. Engin önnur íslensk fjármálastofnun getur miðlað af jafn langri, víðtækri og farsælli reynsiu. Alþjóðasvið, sími 560 6150 Við hlið þér í alþjóðaviðskiptum L Landsbanki íslands Bankl allra landsmanna

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.