Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Side 6

Frjáls verslun - 01.01.1995, Side 6
EFNI Sjötugur og sigursæll. Einn kunnasti kaupmaður landsins, Jón I. Júlíusson, varð sjötugur 23. janúar síðastliðinn. Hann hélt upp á afmæli sitt með viðhöfn í Rúgbrauðsgerðinni. Margir mættu til að heiðra höfðingjann. Hér er hann ásamt konu sinni Oddnýju Sigurðardóttur. Sjá bls. 14. 8 FRÉTTIR Bókin íslensk fyrirtæki er komin út í 25. sinn. Bókin er afar gott uppýsingarit um viðskiptalífið. Fróði gefur út. 16 BÓNUS ER VINSÆLAST Bónus er vinsælasta fyrirtæki landsins samkvæmt könnun Gallup fyrir Frjálsa verslun sem gerð var um miðjan nóvember. Sérkönnun í desember staðfestir þetta rækilega. Þetta er í fyrsta sinn í sex ára sögu Bónuss sem það mælist vinsælasta fyrirtækið. Það skákar Hagkaupi úr toppsætinu. Þessi tvö fyrirtæki eru í sérflokki að vinsældurn - en hörðum andstæðingum þeirra hefur líka fjölgað. 30 MAÐUR ÁRSINS ÚTNEFNDUR 32 BÓKARDÓMUR Bókin The Tom Peters Seminar. 34 ERLEND VEITINGAHÚS 36 SEXTÁN SÍÐUR UMSÍMA Sextán síðna sérefni Frjálsrar verslunar um síma og símaþjónustu. Símaþjónustan er andlit fyrirtækja og grunnur að flestum viðskiptum. 52 HARÐDUGLEGUR HÓTELEIGANDI Ólafur Torfason, 43 ára kaupmaður, var Sextán síðna sérefni Frjálsrar versl- unar um síma og símaþjónustu. Sjá bls. 36. potturinn og pannan í kaupunum á Holiday Inn og síðan keypti hann Skíðaskálann. Fyrir átti hann Hótel Reykjavík. 57 FORSTJÓRAR ÁRSINS 1994 58 TÖLVUR 60 GÆÐAEFTIRLIT BORGAR SIG 64 ÍSLENSKIR DAGAR 66 FÓLK 68 MÁLRÆKT SAMSÖLUNNAR Sagan á bak við herferðina er að þessu sinni um málræktarátak Mjólkursamsölunnar. Hvaða vit er í því að auglýsa tungumál? Hvað býr að baki? 74 BRÉF ÚTGEFANDA I i i \ 6 I

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.