Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.01.1995, Qupperneq 21
Einar Benediktsson, for- stjóri Olís. Fyrirtækið fær- ist niður á aðallistanum. Það kemur hins vegar mun betur út í sérkönnuninni. Sigurður Helgason, for- stjóri Flugleiða. Fyrirtæk- ið er í öruggu 3. sæti á aðallistanum, sama sæti og síðast. Sverrir Hermannsson, bankastjóri Landsbank- ans. Bankarnir þrír bættu allir ímynd sína á síðasta ári þrátt fyrir mikið debet- korta-stríð í upphafi þess. Hörður Sigurgestsson, for- stjóri Eimskips og stjórn- arformaður Flugleiða. Eimskip er í 4. sæti á aðal- listanum og Flugleiðir í 3. sæti. Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri BYKO. Fyrirtæk- ið er í 14. til 16. sæti á aðal- lista og skákar helsta keppinautnum, Húsa- smiðjunni. BYKO stórbæt- ir sig í sérkönnuninni. Pétur Björnsson, forstjóri Vífilfells. Fyrirtækið færir sig upp í 5. sæti á aðallist- anum þrátt fyrir að fylgi þess hafi minnkað nokkuð. Brynjólfur Bjamason, for- stjóri Granda. Grandi bæt- ir verulega við fylgi sitt á aðallistanum og er sjötta vinsælasta fyrirtæki landsins. Davíð Scheving Thor- steinsson, fyrmm forstjóri Sólar. Vinsældir fyrirtæk- isins hafa minnkað eftir að hann hvarf frá því. Bílafyrirtækin P. Samúelsson (Toyota) og Hekla hafa áður verið á aðallista og raunar nokkuð ofarlega. Þau duttu samt bæði út síðast. Sömu sögu er að segja um Sjóvá-Almennar og Póst og síma. Þau hafa verið á aðallistanum í gegnum tíðina en duttu út síðast. ÞRÍR FJÖLMIÐLAR ERU NÚ Á AÐALLISTANUM Þrír fjölmiðlar koma nú inn á aðal- listann; Ríkisútvarpið, Morgunblaðið og Stöð 2. Fjölmiðlar hafa mjög sjald- an prýtt listannn og eru afar sjaldan nefndir af fólki þegar spurt er um hvaða fyrirtæki fólk hafi jákvæðast viðhorf til. Þetta virðist vera að breytast. Af fyrirtækjum, sem detta út af aðallistanum, eru traust fyrirtæki eins og Prentsmiðjan Oddi, ísal, Hampiðjan, Ora, Samvinnuferðir, 66°norður og íslenskar sjávarafurðir. Það einkennir þessi fyrirtæki, að Samvinnuferðum undanskildum, að þau eru framleiðslufyrirtæki og ekki í eins miklu návígi við almenning og til dæmis verslanir. Fullnýting Qárfestingar í upplýsingatækni. , ORACLEÍsland Borgartúni 24 105 Reykjavík Sími 91-618131 Fax 91-628131
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.