Frjáls verslun - 01.01.1995, Síða 57
ERLENDIR FRETTAMOLAR
James R. Cantalupo, 51 árs forstjóri McDon-
ald’s International, er í hópi forstjóra ársins.
Fyrirtækið opnaði 672 nýja staði fyrstu níu
mánuði síðasta árs og hagnaðurinn hefur
sjaldan verið meiri.
Sylvia M. Rhone, 40 ára, tók
við Warner Elektra Entertain-
ment.
Að sjálfsögu er hinn 39 ára auð-
kýfingur Bill Gates eigandi
Microsoft á listanum. Fyrirtækið
stórjók hagnað sinn á síðasta ári.
FORSTJORAR
ÁRSINS1994
Forstjórar ársins 1994 hafa verið
valdir af tímaritinu Business Week. í
þeirra hópi eru
Judy C. Lewent (fjármálastjóri
Merck & Co.),
Jorma Ollila (Nokia, Finnlandi),
James R. Cantalupo (McDonald’s
Intemational),
Yoichi Morishita (Matsushita
Electric Co., Japan),
L.D. DeSimone (3M),
Gertrude Boyle (Columbia
Sportswear),
Donald R. Beall (Rockwell
International Corp.),
Alexander J. Trotman (Ford
Motor Co.),
Sylvia M. Rhone (Elektra
Entertainment, Warner),
Bill Gates (Microsoft Corp.),
FrankJ. Biondijr. (Viacom),
Thomas Graham (AK Steel
Holding Co.),
Jerome B. York (fjármála-
stjóri IBM),
Jerome J. Meyer (Tektronix Inc.),
Allen I. Questrom
(Federated Department Stores,
R.H. Macy & Co.)
Michael H. Spindler (Apple
Computer Inc.).
Bang&Olulsen i
AUDIOUNE
mm.
wmm
.. MnsuasH
Mioie clíiílon
FINLUX
Minlendoj
tPALOIIKIMO
vöruhótel
□ DÝR GEYMSLUÞJÓNUSTA
Pallettara ffrá kr. 8,69
upp í 39,24 á dag
efftir aðbúnaði
TOLLVÖRUGEYMSLAN HF.
HéHlnsgala 1-3. 106 Reykjavfk. mfml: 6813411, fejc 6680211
57