Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Qupperneq 58

Frjáls verslun - 01.01.1995, Qupperneq 58
TOLVUR AÐUR EN ÞÚ KAUPIR SÍMAMÓTALD Vaxandi áhugi á tölvufjarskiptum, ekki síst vegnaþeirrar kynningar sem Internet hefur fengið að undanförnu, hefur væntanlega hleypt lífi í sölu á símamótöldum. I V I ótölderumisjöfnogþvímik- I i i I ilvægt að velja rétta tækið. ■■■■ Nú eru flest mótöld með búnaði sem gerir kleift að ná sem mestum hraða á símak'nunni, sk. gagnaþjöppun (data compression) og villuvöm (error correction) til að auka öryggi í gagnaflutningi. GAGNAÞJÖPPUN Ég fjallaði nokkuð um þá tækni, sem býr að baki gagnaþjöppun, í grein um „Stacker“, fyrir nokkru. Og eins og kom fram í þeirri grein er skyld- leiki á milli þeirra tækni, sem notuð er Leó M. Jónsson tæknifræðingur skrifar reglulega um tölvur og tækni í Frjálsa verslun. í „Stacker" og þeirrar sem notuð er við sendingu með mótaldi. Tvenns konar gagnaþjöppun tíðk- ast í mótöldum sem byggja á stöðlun- um v.42bis og MNP-5 (= Microcom Network Protocol, stig5). Flestmót- öld em gerð fyrir báða staðlana og geta skipt á milli þeirra. Staðallinn v.42bis er yngri en MNP-5 og nær fjórföldun á sendihraða símalínunnar við bestu aðstæður. MNP-5 er aðeins eldri staðall og nær ekki nema tvöföldun á sendihraða við bestu að- stæður. Dæmi: Sé mesti sendihraði mótaldsins 2.400 baud (bitar/sek) og tengt með v.42bis þá fæst 9.600 baud á símalínunni en sé tengt með MNP-5 fæst ekki nema 4.800 baud. Sé mesti sendihraði 14.400 baud þá fæst 57.600 baud með v.42bis. Til að ná þessum hraða, með gagnaþjöppun, verður að stilla sam- skiptaforritið á 9.600, 4.800 eða mita CC-50 LJOSRITI sem mælt er með CCBO BESTI VINUR ÞINN 5ai '150 blaða bakki. 'Ljósritar 10 síður á mínútu. 'Sérstök stilling til að Ijósrita ljósmyndir. 'Minnkun og stækkun 64% - 156%. ZEgiil Guttormsson-Fjölval hf. Mörkin 1 • Pósthólf 8895 • 128 Reykjavík • Símar: 81 27 88 og 68 86 50 • Fax: 3 58 21 Helstu söluaðilar: SAUÐÁRKRÓKUR, Bókabúð Brynjars - ÍSAFJÖRÐUR, Straumur. MYNDIR: KRISTJAN EINARSS0N 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.