Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.01.1995, Qupperneq 59
57.600. Með gagnaþjöppun þjappar mótaldið gögnunum saman áður en það sendir þau yfir símalínuna; mót- aldið á hinum endanum þenur gögnin síðan áður en það sendir þau til tölv- unnar. Með þessu vinnst tími og auk- inn hraði. Væri gögnum, sem á að senda, þjappað áður en mótaldið tek- ur við þeim, þjappast þau ekki aftur og flytjast því yfir á venjulegum sendi- hraða. T.d. ef verið er að sækja þjappaða skrá (.ZIP, .ARJ, .LZH) frá gagnabanka þá þjappast hún ekki öðru sinni og flyst því hægar. Skjámyndir, hins vegar, flytjast á meiri hraða því þær koma óþjappaðar að mótaldi sendanda. VILLUVÖRN Þar til fyrir nokkrum árum var villuvömin fólgin í ákveðnum sam- skiptareglum svo sem Xmodem, Ymodem og Zmodem. Með auknum sendihraða aukast líkur á villum. Til að setja fyrir lekann var villuvömin flutt yfir á svið mótaldsins. Á sama hátt og með gagnaþjöppun er inn- byggð villuvöm mótalda tvenns kon- ar: Annars vegar er LAPM (Link Access Procedure Modem), sem byggir á v.42 staðlinum og hins vegar MNP Stig 2-4. Tæknin byggir á því að mótaldið sendir afstemmingarsummu með gögnunum sem mótaldið á hinum endanum ber saman við móttökuna. Stemmi summan ekki sendir móttak- andi mótaldið boð um það og sendandi mótaldið endurtekur þá sendinguna. Með þessu vinnst tími og áreiðanlegri tenging þar sem ekki er nauðsynlegt að láta hugbúnað/tölvu um villuvöm- ina. Auk þess léttir þessi verkaskipt- ing álagi af tölvu - hluti vinnslu flyst yfir í mótaldið. Munurinn á þessu tvennu er aðallega sá að LAPM er yngri staðall og byggir á meiri tækni. Sé högun mótaldsins samkvæmt Hayes skipanastaðli og með gagna- þjöppun og villuvöm þarf að setja Hayes-skipunina ’AT&F’, ’AT&Fl’ eða ’AT&F2’ (eftir því hvaða mótald á í hlut) í ’INIT’-strenginn í samskipta- forritinu til þess að hvort tveggja virki. ’&F’ stendur fyrir ’Factory settings’ sem frumstillir mótaldið og kveikir, í flestum tilfellum, á gagna- þjöppun og villuvöm ef skyldi vera slökkt á því í mótaldinu. Nú eru flest símamótöld með búnaði sem gerir kleift að ná sem mestum hraða á símalínunni og auka öryggið. Hraðinn næst með gagnaþjöppun og öryggið með villuvörn. BESTU TOLVUKAUPIN ÞAR SEM GÆÐI OG NÝJUNGAR Í486 66-DX4100MHZ vélar á verði frá VL.kr. 112.900 PCI: kr. 122.900 540 MB harður diskur, kr. 29.000 FARA SAMAN. • Enhanced IDE diskstýring, 4 x hraðvirkari. • 66 MHz Örgjörvinn, 164% hraðvirkari en 25 MHz. • 32 bita skjákort, 60% hraðvirkara. • PCI local bus tengibraut, 26 sinnum hraðvirkari. • EPP, SPP og ECP hliðartengi (Parallel part). • UART raðtengi, 16.550 kr., 19.200 bit/sek. Uppgr. DX2-80 DX4-75 DX$-100 (Pentium ?) P24s,DT. TÆKNIBUNAÐUR Suðurlandsbraut 12 - sími 91 -813033 - fax 91 -813035 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.