Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Side 63

Frjáls verslun - 01.01.1995, Side 63
ERLENDIR FRETTAMOLAR FÍLAR DANSA Alex J. Trotman, sem aðeins hefur verið eitt ár við aðalstjómvölinn hjá Ford Motor Co., vill breyta ímynd fyrirtaekisins úr gamaldags ijölþjóða- fyrirtæki í endurskipulagt alþjóðafyr- irtæki. Á fyrstu níu mánuðum sl. árs tókst honum að koma hagnaði í 3,7 milljarða dollara af 95 milljarða dollara sölu á sama tímabili. Áætlunin „Ford 2000“ er djörf og áhættusöm en hann ætlar sér að sameina starfsemi fyrir- tækisins í Evrópu og Norður-Amer- íku í eitt og fá „þessa tvo stóru fíla til að dansa“ í takt. Starfsemi í latnesku Ameríku og Asíu kemur inn síðar. Þegar kemur að vöruflutningum þá höfum við heiminn í hendi okkar -7 Við bjóðum: ..... • Flugsenfjjngar • Heimakstur á vörum • Hraðsendingar til og frá Islandi • Utílutningsskjalagerð • Tollskýrslugerð • Transit og endursendingar ZIMSEN FLUTNINGSMIÐLUN Við erum að Héðinsgötu 1-3, þar sem flugfraktin er, Sími 88 01 60, fax 88 01 80 63

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.