Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.01.1995, Blaðsíða 73
ERLENDIR FRETTAMOLAR Spænska flugfélagið Iberia hefur tapað miklu fé á því að kaupa hluti í suður-amerískum flugfélögum. TAP OG ERLENDAR FJARFESTINGARIBERIA JAPÖNSK FYRIRTÆKI OG ÚTLENDINGAR Verða japönsk fyrirtæki að hætta að vera japönsk til að halda velli í viðskiptaheimi framtíðarinnar? Sony-fyrirtækið er næst japanskra fyrirtækja til að nálgast siíka stefnumörkun en einmitt 80% af sölu fyrirtækisins á sér stað er- lendis. Þrátt fyrir að fá japönsk fyrirtæki hafi hleypt útlendingum í aðalstjórn þá reka Evrópubúinn Jacob K. Schmukli og Ameríkan- inn Michael P. Schulhof starfsemi Sony í Evrópu og Ameríku, auk þess að sitja í stjórn móðurfyrir- tækisins. Tamotsu Iba hjá Sony efast um að útlendingur muni stýra fyrirtækinu í framtíðinni en telur þó að erlendir stjómendur hjá fyrirtækinu fái að axla meiri ábyrgð. Árið 1990 færði spænska flugfélagið Iberia út kvíamar og keypti hlut í flug- félögum í Argentínu, Chile og Ven- ezuela, að upphæð 120 milljónir doll- ara, en að hluta til vegna stjórnunar- legrar yfirsjónar þurfti að setja 700 milljónir dollara í fjárfestinguna. Ætl- unin er að auka flutninga milli Evrópu og Suður-Ameríku gegnum Madrid og hefur markaðshlutdeild aukist úr 27 í 34% á leiðinni. Skuldir eru 1,6 milljarðar dollara og ætlar Javier Salas hjá Iberia að fækka flugvélategundum félagsins, selja hluta flugflotans og leigja aftur, auk þess að fækka starfs- fólki sem m.a. gæti aukið líkur á að ESB samþykki annan ríkisstyrk. Spænskt stolt gæti orðið fyrir skakkaföllum og Iberia þurft að fljúga nær heimaslóðum ef ekki rætist úr. ísland í tölum Hagtölur mánaðarins hafa að geyma ítarlegar tölfræði- upplýsingar um íslenska hagkerfið. Reglulega birtast upplýsingar 6, um m.a.: • Peningamál • Greiðslujöfnuð 6. \ 204 • Ríkisfjármál • Utanríkisviðskipti • Framleiðslu • Fjárfestingu • Atvinnutekjur ^07 ,ö594 ->o Einnig eru birtar yfirlitsgreinar um efnahagsmálin í Hagtölum mánaðarin Túlkið tölurnar sjálf. Pantið áskrift að Hagtölum mánaðarins. Áskriftarsíminn er 699600. 79öi 5:910 V, 63 1k 23 1.212 J.4- 3.324 i'o.Oij 4.346 í 3f 372 409 2.728 3.312 1.059 1.602 3.754 5.0: 53 5. .376 2 25 927 4.9! 124 182 978 1.334 1.922 ■IWi '' 26' jWbj.4851 31.899 16.888 18.969 995 ííanO SEÐLABANK ÍSLANDS KALKOFNSVEGI 1, 150 REYKJAVÍK, SÍMI 699600 1 r 44 1 457 68L 834 901 301 ' V. 716 1.154 957 410 1.000 T1.909 887 1.082 1.425 1.430 73u 1. 340 385 1.098 1.014 738 805 9.015 13.265 •>* .437 17.879 19.020 333 386 200 05 5.198 6Ít-r 50 1.037 996 '4 1.692 A;6 5 232-*^ \ 295 / 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.