Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 3
Mest verðlaunaði nýi bíll í heimi! Bflagagnrýnendur um allan heim hafa keppst við að verðlauna Volvo 850. Enginn nýr bíll hefur nokkru sinni fengið jafnmargar viðurkenningar eða fleiri en 40! Sem dæmi um viðurkenningar má nefna; Volvo 850 station var valinn fallegasti bíll í heimi 1994 (Ítalía), gullverðlaun fyrir bestu heildarhönnun (Japan) og besta hliðarárekstrarvörnin (Þýskaland). Kraftmikil 210 hestafla turbo vél Volvo 850 hefur komið bílagagnrýnendum verulega á óvart með aflmiklum vélum og skemmtilegum aksturseiginleikum. Allar vélarnar sem í boði eru í 850 eru 5 strokka og 20 ventla. Sú aflmesta er turbo- Volvo er fyrsti og eini bílaframleiðandinn sem hefur SlPS-hliðarpúða sem staðalbúnað. Hlutlausar prófanir samtaka þýskra bíleigenda (ADAC) hafa sannað að hliðarárekstrarvörn Volvo er sú besta sem völ er á. vélin sem skilar 210 hestöflum og er hröðun frá 0-100 km/klst. aðeins 6,8 sekúndur (5 gíra). Ríkulegur staðalbúnaður Framhjóladrif, vökvastýri, læsivarðir hemlar (ABS), spólvörn, loftpúði í stýri, hliðarloftpúðar (SlPS-bags), hemlaljós í afturglugga, rafknúnar rúður og speglar, upphitaðir og litaðir speglar, velti- og aðdráttarstýri, upphituð framsæti, samlæsing þrívirk, bflbeltastrekkjarar, útvarpslagnir með 6 hátölurum, rafknúið loftnet, innbyggður barnastóll í aftursæti, armpúði í miðju aftursætis, litað gler, hæð framsæta stillanleg, fimm höfuðpúðar o.fl. BRIMB0RG FAXAFENI 8 • SlMI 515 7000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.