Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 15
FRETTIR LÍF EÐA DAUÐI? Fróðleg grein er í nýj- ustu Ísaltíðindum. Grein- in ber yfirskriftina Rit- stjómarspjall. Hvers vegna er hagnaður nauð- synlegur? Svarið fer hér á eftir: „Vegna þess að aðeins fyrirtæki, sem hagnast, geta staðið á eigin fótum og haldið sjálfstæði sínu. Að ná hagnaði er því spuming um líf eða dauða. Vegna þess að aðeins fyrirtæki sem hagnast geta tryggt atvinnuör- yggi, skapað ný atvinnu- tækifæri og staðið undir bættum lífskjömm. Ritstj órnar spj all Hivers vegna er hagnaður nauðsynlegur? - Vegna þess, að aðeins fyrirtæki sem hagnast geta staðið á eigin fótum og haldið sjálfstæði sínu. Að ná hagnaði er því spuming um líf eða dauða. - Vegna þess, að aðeins fyrirtæki sem hagnast geta tryggt atvinnuöryggi. skapað ný atvinnutækifæri og staðið undir bættum lífskjömm. - Vegna þess. að ríkið þarf á sköttum af tekjum fyrirtækja að halda til þess að gera því kleift að standa undir verkefnum sem á því hvfla. - Vegna þess. að menn fjárfesta aðeins þegar von er á ágóða. en stöðugrar fjárfestingar er þörf svo náð verði sífellt bættum framleiðsluaðferðum. - Vegna þess, að aðeins fyrirtæki sem hagnast hafa Qármagn aflögu til rannsókna og þróunar og betri framleiðsluvara. Þvii úr bvsku Úr fsaltíðindum. Hvers vegna er hagnaður nauðsynlegur? Vegna þess að ríkið þarf á sköttum af tekjum fyrirtækja að halda til þess að gera því kleift að standa undir verkefnum sem á því hvíla. Vegna þess að menn fjárfesta aðeins þegar von er á ágóða en stöð- ugrar fjárfestingar er þörf svo náð verði sífellt bætt- um framleiðsluaðferðum. Vegna þess að aðeins fyrirtæki, sem hagnast, hafa fjármagn til rann- sókna og þróunar og betri framleiðsluvara. “ Þýtt úr þýsku. DAGSKINNA fra degi til dags Ókeypis nafngylling fylgir öllum ATSON leðurvörum. Jafnframt eiga fyrirtæki kost á því að merkja sér vörurnar og styrkja þannig ímynd sína. LEÐURIÐJAN hf, HVERFISGÖTU 52-101 RVK. SÍMI 561 0060 • FAX 552 1454 íslenskt dagbókarkerfi í gullfallegri handunninni möppu úr vönduðu kálfskinni. Við skipulagningu tíma er DAGSKINNA ómetanlegt hjálpartæki sem stuðlar að meiri árangri í starfi. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.