Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 25
anna fram sem tekjur hjá lyfsöl- unum sjálfum. EKKIMÁ BIRTA NÖFN EINSTAKRA EINSTAKLINGA Fijáls verslun getur ekki birt nöfn einstaklinganna, sem eru í tekjukönnuninni, vegna úrsk- urðar Tölvunefndar um að íjölmiðlum sé aðeins leyfilegt að birta upplýsingar úr álagningar- skrám skattyfirvalda á meðan að skrámar liggja frammi. Frjáls verslun lítur svo á að frásögn blaðsins um breytingar á tekjum einstakra starfshópa, þar sem hvergi er minnst á persónuleg málefni eins eða neins og hvorki minnst á nöfn manna né kennitölur, geti ekki talist upplýsingar er varða einkamálefni einstaklinga og falli því ekki undir Tölvunefnd. Könnun Frjálsrar verslunar Meöaltekjur einstakra hópa (Tekjur einstaklinga í samanburðarúrtaki) Fj. Hópar__________________Tekjur á mán. '94 19 Lyfsalar 9 Stjórnarmenn í fyrirt. 9 Tannréttingar 48 Stjórnendur peningast. 93 Framkvæmdastjórar 74 Kunnir athafnamenn 11 Miliistjórn. í stórfyrirt. 45 Lögfræðingar 24 Endurskoðendur 9 Stjórnendur ríkisf. 28 Læknar 9 Flugstjórar 16 Sveitarstjórnarmenn 27 Opinberir embættism. 7 Fógetar og sýslumenn 9 Forsvarsm. auglýsingast. 17 Almennir tannlæknar 21 Ráðherrar og alþingism. 15 Aðilar vinnumarkaðarins 24 Verkfræðingar og arkite. 5 Prestar 24 Listamenn Af einstökum starfshópum voru lyfsalar með hæstar meðaltekjur á mánuði á síðasta ári. staðfestir, enn og aftur, að lítið samhengi er á milli tekna fram- kvæmdastjóra og afkomu þeirra fyrirtækja sem þeir stjóma. Ekki er um afkastahvetjandi launakerfi að ræða. Verulegur umsnúningur varð á rekstri margra þekktra fyrirtækja á síð- asta ári en það virðist ekki koma fram í auknum tekjum æðstu stjómenda þeirra. Hugsanlega kemur það fram í tekjum þeirra á þessu ári. SKATTHEIMTAN AÐ DREPA NIÐUR ALLA YFIRVINNU Það, að tekjur 15 starfshópa af 22 í könnun Frjálsrar verslun- ar hafi lækkað á síðasta ári, vek- ur upp ýmsar spurningar. Ein er sú hvort skattheimta á íslandi sé svo mikil að fólk sé farið að draga úr vinnu. nashuatef ★ Mest seldu Ijósritunarvélar á Islandi I * Faxtæki ★ Fjölrítar ★ Kjölbinditæki Verið velkomin í vinningsliðið! Umboð: Hljómver, Akureyri Póllinn, Isafirði Geisli, Vestmannaeyjum ÁRMULA 8 - SIMI588-9000 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.