Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 20
TEKJUKONNUN 2. STJORNENDUR RIKISFYRIRTÆKJA ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 9 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 454 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 463 þús. á mán. Nafnveröslækkun tekna = -1,9% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunlækkun tekna = -3,0% -3,0% 3. STJÓRNENDUfí BANKA OG FJÁfíMÁLAFYfílfíTÆKJA ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 48 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 629 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 623 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = 1,0% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunlækkun tekna = -0,1% 5. MILLISTJORNENDUR STORFYRIRTÆKJA ÚRTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 11 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 552 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 548 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = 0,7% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunlækkun tekna = -0,4% -0,4% 6. RAÐHERRAR OG ALÞINGISMENN ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 21 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 325 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 364 þús. á mán. Nafnverðslækkun tekna = -10,7% Hækkun launavísltölu milli ára = 1,1% Raunlækkun tekna = -11.7% 7. SVEITARSTJORNARMENN ÚRTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 16 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 388 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 359 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = 8,1% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunhækkun tekna = +6,9% +6,9% •* 8. AÐILAR VINNUMARKAÐARINS ÚRTAK í SAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu15 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 318 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 319 þús. á mán. Nafnverðslækkun tekna = -0,3% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunlækkun tekna = -1,4% 1,4% 9. FÓGETAR OG SÝSLUMENN URTAKISAMANBURÐIMILLIARA (Sömu 7 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 367 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 422 þús. á mán. Nafnverðslækkun tekna = -13,0% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunlækkun tekna = -14,0% -14,0% 10. OPINBERIR EMBÆTTISMENN ÚRTAK íSAMANBURÐIMILLIÁRA (Sömu 27 einstakl. bæði árin) Meðaltekjur '94 = 378 þús. á mán. Meðaltekjur '93 = 365 þús. á mán. Nafnverðshækkun tekna = 3,6% Hækkun launavísitölu milli ára = 1,1% Raunhækkun tekna = +2,4% + 2,4<>/o saman hjá fyrirtækjum á tímum hárra vaxta. Háar tekjur stjómenda peninga- stofnana eru ekki síður athyglisverð- ar vegna þess að ríkið á og ræður yfir, beint eða óbeint, um 80% af öllum fyrirtækjum á fjármálamarkaðnum. Nefna má tvo ríkisbanka, dótturfélög þeirra og fjárfestingarsjóði. Auk þess er ríkissjóður sjálfur umsvifamikill á markaðnum. Alls voru tekjur á sjötta hundrað manns, í 22 starfshópum, skoðaðar í könnuninni. Meginniðurstaðan er sú að síðasta ár reyndist mörgum þekkt- um starfshópum í atvinnulífmu fremur erfítt. Tekjur 15 starfshópa af 22, sem könnunin náði til, lækkuðu. Hjá sumum hópum var um verulega lækkun tekna að ræða, sérstaklega hjá tannlæknum í tannréttingum. ALLS 32 FORSTJÓRAR MEÐ TEKJUR YFIR 588 ÞÚSUND Byrjum á forstjónmum, atvinnu- stjómendum, í fyrirtækjum. Meðal- tekjur hinna 93 þekktu forstjóra í hópnum voru 588 þúsund á mánuð. Dreifingin er þannig að 32, um þriðj- ungur þeirra, er með tekjur yfir 588 þúsund. Hinir eru með tekjur undir þessari upphæð. Langflestir forstjórar, 41 talsins, (um 44% úrtaksins), voru með tekjur á milli 500 og 800 þúsund á mánuði að jafnaði, 4 voru með tekjur yfir 1 millj- ón og 4 á milli 900 þúsund og 1 milljón- ar. Alls 28 vom með tekjur á bilinu 300 til 500 þúsund á mánuði. Þessi niðurstaða gefur vísbendingu um að framkvæmdastjóri, sem ráðinn er til fyrirtækis, hafi lágmark um 300 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.