Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 67
EKKIER ALLT GULL SEM GLÓIR í 40 ár var Samuel Goldwyn kvik- myndaframleiðandi einn valdamesti maður Hollywood. Á þeim tíma höfðu kvikmyndir hans stimpil gæða og að- sóknar, en tímar hafa breyst. Fyrir- tækið Samuel Goldwyn Co. hefur verið sett í sölu af forstjóra þess Samuel Goldwyn yngri, en skuldastaða hefur verið erfið og var 21,6 milljóna dollara tap á síðasta rekstrarári. Fyrirspumir hafa borist frá Tumer Broadcasting System, Polygram hinu hollenska, Walt Disney Co. og kortaframleiða- ndanum Hailmark. Samkvæmt fýrir- tækinu Paul Kagan Associates er talið að upp úr 2004 munu sýningarpantanir klassískra kvikmynda úr heimahúsum nema 6,4 milljörðum dollara. „Gulln- áma“ SGC em 850 kvikmyndir fyrir- tækisins í þeim flokki, myndir eins og „Oklahoma", „South Pacific“, „Wut- hering Heights", o.fl. Framleiðsla kvikmyndarinnar, ,Perez-fjölskyldan‘ ‘ á sl. ári gaf af sér rúmlega 2,7 milljónir dollara, en aðsókn að myndinni þótti ekki nægilega góð. PENINGAR í EDINBORG Edinborg í Skotlandi er aðsetur nokkurra fyrirtækja, sem hafa sérhæft sig í umsjón og ávöxtun sjóða fyrir eig- endur þeirra. Em þetta fyrirtæki eins og Baillie Gifford, sem hefur umsjón með sjóðum að verðmæti 17 milljarða dollara fyrir aðila eins og New York- ríki, United Airlines og JC Penney. Annað fyrirtæki er Dunedin Fund Managers með umsjón 8 milljarða doll- ara sjóða fyrir Washington-ríki og kennarasamtök í Kalifomíu m.a. Sam- tals hafa fjárfestingaraðilar í Edinborg umsjón með um 220 milljarða dollara eignum og hafa í þjónustu sinni um 5.000 starfsmenn. Hagnaðarvon er mikil hjá ávöxtunaraðilunum og berast tilboð í fyrirtækin reglulega. The Perez Family er ein af nýju myndunum. Wuthering Heights er gömul klassísk mynd. þín miðstöð í INN- □ G ÚTFLUTNIN GI Sérhæfð þjónusta á öllum sviðum iran- og útflutnings •STVG TOLLVÖRUGEYMSLAN HF. Héðinsgata 1 -3, 105 Reykjauík. sími: 5813411, fax: 5680211 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.