Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 64
AUK/SÍA k93d21-117 Islendingar hafa notið þess að drekka Ríó kaffi í meira en 70 ár. Það er að öllu leyti íslensk framleiðsla því að vinnsla jafnt sem pökkun fer fram innanlands. Ef þú kaupir Ríó kaffi leggurðu ekki aðeins þitt af mörkum til að skapa íslendingum atvinnu heldur færðu alltaf nýbrennt og malað kaffi úr fyrsta flokks kaffibaunum. Hvernig kaffi er á þinni könnu? KAfFIBRENNSLA 70 ÁRA m Flóttamaðurinn Goizueta frá Kúbu komst til æðstu metorða hjá Coca-Cola í Banda- ríkjunum. Hann er forstjóri fyrirtækisins. KÓKFORSTIÓRI FLÚÐIKÚBU Roberto C. Goizueta, aðalforstjóri Coca-Cola fyrirtækisins, var ráðinn til Coca-Cola 1954 með aðsetur á Kúbu. Eftir nám við Yale-háskóla í Bandaríkjun- um hóf hann störf hjá fyrirtækinu, en þegar stjómvöld á Kúbu fóru að beita fyrirtækið þrýstingi til að kaupa innlent hráe&ii um 1960, ákvað Goizueta, í fríi sínu á Miami sama ár, að gera Bandaríkin að heimalandi sínu til framtíðar. Það eina, sem hann tók með sér voru 100 hlutabréf í Coca-Cola-fyrirtækinu, sem enn eru í hans eigu, að verðmæti 8.000 dollara á þeim tíma, að núvirði næstum 2 milljónir dollara. Fyrirtækið opnaði skrifstofu fyrir hann í kjölfarið á Miami og ’64 var hann fluttur til Atlanta. Tveimur árum síðar var hann gerður að aðstoðarforstjóra með rannsóknar-og þróunarsvið tækni- mála undir sinni stjórn, sá yngsti í sögu fyrirtækisins á þeim tíma til að ná þeim titli, aðeins 35 ára gamall. Aðeins í Bandaríkjunum gæti innflytjandi stjórnað fyrirtæki, sem er svo einkennandi fyrir þjóðarmenningu, segir Goizueta. TEXTI: STEFÁN FRIÐGEIRSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.