Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 62
NAMSKEIÐ liðið haust þegar Sjóvá-Almennar sendu þrjá starfsmenn á ráðstefnu sem haldin var á vegum PEPI í Atl- anta, Georgíu, Bandaríkjunum. PEPI, þ.e. Positive Employee Practices Institute, er í eigu Lake- wood útgáfufyrirtækisins. Síðastliðið haust er í mínum huga upphafið að nyrri fræðslustefnu Sjóvá-Almennra. Stærstan þátt í mótun hennar var ein- mitt ferð á ráðstefnu þessa. í undirbúningsvinnu okkar að inn- leiðingu á gæðastjómun hjá félaginu ræddum við við ýmsa aðila hér á landi tO að forvitnast um hvað aðrir hafa gert. M.a. var rætt við Elínu Agnars- dóttur hjá Hans Petersen hf. sem sagði okkur frá ráðstefnu, sem starfs- Ertþú með lánshæfa hugmynd til eflingar atvinnulífi ? Við veitum góðri hugmpd brautargengi! Við veitum fúslega nánari upplýsingar um lán til atvinnuskapandi verkefna í öllum greinum. LANASJOÐUR VESTUR -NORÐURLANDA ENGJATEIG 3 • PÓSTHÓLF 5410 • 125 REYKJAVÍK SÍMI: 560 5400 • FAX: 588 2904 menn Hans Petersen hefðu farið á í tvígang, og létu þeir vel af ráðstefn- um þessum. PEPI heldur ráðstefnur þessar árlega og var sú sjötta haldin í október 1994. Ráðstefnan 1994 bar yfirskriftina „How to Win the Work- place Revolution" og stóð í 2-4 daga. Megindagskráin var kynnt á tveimur dögum og gátu menn einnig valið tvo daga til viðbótar í upphafi og í lokin sem var fólgin í hópvinnu þátttak- enda. Þeirri reynslu sem við fengum þama mátti líkja við að menn „kristn- uðust“, við fómm að hugsa öðruvísi, þ.e. ný gOdi urðu ríkjandi. Ráðstefiian var byggð þannig upp að þátttakendur gátu valið sér fyrir- lestra, verkefnavinnu og fræðslu- myndbönd eftir áhugasviði. Á meðan ráðstefnan stóð var boðið upp á ráð- gjöf og gátu menn einnig komist í samband við aðra þátttakendur á ráð- stefnunni til að skiptast á upplýsing- um. ÖU aðstaða á ráðstefiiustað, Stouffer Waverly hótelinu, var til fyrirmyndar. Þátttakendur gátu keypt hljóðupptökur af einstökum fyrirlestrum og gafst mönnum þannig tækifæri tO að flytja með sér guOmol- ana heim. Við kynningu á þessum hljóðupptökum var efnt til happdrætt- is sem menn gátu tekið þátt í með því að setja nafii sitt í hatt sem síðar var dregið úr. Svo heppUega vildi til að það var einmitt starfsmaður Sjóvá- Almennra, Viðar Jóhannesson, sem fékk hljóðupptökur af öUum fyrirlestr- um ráðstefnunnar. Við vorum þrír þátttakendur frá Sjóvá-Almennum og gátum því skipt okkur á mismunandi efni jafnframt því að vera saman á því sem við skil- greindum sem ákveðin grunnatriði. Við kynntumst bandarískum fyrir- tækjum sem náð hafa framúrskarandi árangri með óhefðbundnum aðferð- um í stjómun. ÖU áttu þau það sam- eiginlegt að þau lögðu sérstaka áherslu á þátttöku starfsmanna í stjómun fyrirtækjanna. Dæmi var um að starfsmenn væm ekki kaUaðir starfsmenn, heldur liðsmenn, og stjórnendur væm kaUaðir þjálfarar, tO að undirstrika hlutverk einstaldings- ins í heildinni. Lykilorðin í starfsem- inni voru „empowerment, teamwork og reengineering" (valddreifing, hópsstarf og endurhönnun vinnu- 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.