Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 62
NAMSKEIÐ
liðið haust þegar Sjóvá-Almennar
sendu þrjá starfsmenn á ráðstefnu
sem haldin var á vegum PEPI í Atl-
anta, Georgíu, Bandaríkjunum.
PEPI, þ.e. Positive Employee
Practices Institute, er í eigu Lake-
wood útgáfufyrirtækisins. Síðastliðið
haust er í mínum huga upphafið að
nyrri fræðslustefnu Sjóvá-Almennra.
Stærstan þátt í mótun hennar var ein-
mitt ferð á ráðstefnu þessa.
í undirbúningsvinnu okkar að inn-
leiðingu á gæðastjómun hjá félaginu
ræddum við við ýmsa aðila hér á landi
tO að forvitnast um hvað aðrir hafa
gert. M.a. var rætt við Elínu Agnars-
dóttur hjá Hans Petersen hf. sem
sagði okkur frá ráðstefnu, sem starfs-
Ertþú
með lánshæfa
hugmynd til eflingar
atvinnulífi ?
Við veitum
góðri hugmpd
brautargengi!
Við veitum fúslega nánari upplýsingar
um lán til atvinnuskapandi verkefna
í öllum greinum.
LANASJOÐUR
VESTUR -NORÐURLANDA
ENGJATEIG 3 • PÓSTHÓLF 5410 • 125 REYKJAVÍK
SÍMI: 560 5400 • FAX: 588 2904
menn Hans Petersen hefðu farið á í
tvígang, og létu þeir vel af ráðstefn-
um þessum. PEPI heldur ráðstefnur
þessar árlega og var sú sjötta haldin í
október 1994. Ráðstefnan 1994 bar
yfirskriftina „How to Win the Work-
place Revolution" og stóð í 2-4 daga.
Megindagskráin var kynnt á tveimur
dögum og gátu menn einnig valið tvo
daga til viðbótar í upphafi og í lokin
sem var fólgin í hópvinnu þátttak-
enda. Þeirri reynslu sem við fengum
þama mátti líkja við að menn „kristn-
uðust“, við fómm að hugsa öðruvísi,
þ.e. ný gOdi urðu ríkjandi.
Ráðstefiian var byggð þannig upp
að þátttakendur gátu valið sér fyrir-
lestra, verkefnavinnu og fræðslu-
myndbönd eftir áhugasviði. Á meðan
ráðstefnan stóð var boðið upp á ráð-
gjöf og gátu menn einnig komist í
samband við aðra þátttakendur á ráð-
stefnunni til að skiptast á upplýsing-
um. ÖU aðstaða á ráðstefiiustað,
Stouffer Waverly hótelinu, var til
fyrirmyndar. Þátttakendur gátu
keypt hljóðupptökur af einstökum
fyrirlestrum og gafst mönnum þannig
tækifæri tO að flytja með sér guOmol-
ana heim. Við kynningu á þessum
hljóðupptökum var efnt til happdrætt-
is sem menn gátu tekið þátt í með því
að setja nafii sitt í hatt sem síðar var
dregið úr. Svo heppUega vildi til að
það var einmitt starfsmaður Sjóvá-
Almennra, Viðar Jóhannesson, sem
fékk hljóðupptökur af öUum fyrirlestr-
um ráðstefnunnar.
Við vorum þrír þátttakendur frá
Sjóvá-Almennum og gátum því skipt
okkur á mismunandi efni jafnframt því
að vera saman á því sem við skil-
greindum sem ákveðin grunnatriði.
Við kynntumst bandarískum fyrir-
tækjum sem náð hafa framúrskarandi
árangri með óhefðbundnum aðferð-
um í stjómun. ÖU áttu þau það sam-
eiginlegt að þau lögðu sérstaka
áherslu á þátttöku starfsmanna í
stjómun fyrirtækjanna. Dæmi var um
að starfsmenn væm ekki kaUaðir
starfsmenn, heldur liðsmenn, og
stjórnendur væm kaUaðir þjálfarar, tO
að undirstrika hlutverk einstaldings-
ins í heildinni. Lykilorðin í starfsem-
inni voru „empowerment, teamwork
og reengineering" (valddreifing,
hópsstarf og endurhönnun vinnu-
62