Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 6
Veldi söngkonunnar Bjarkar Guðmundsdóttur í viðskiptum er mikið. Björk er ekki bara alþjóðleg stjama, hún er stórt fyrirtæki. Sjá yfirgripsmikla fréttaskýringu um bisnesskonuna Björk á bls. 28. 10 GULAR SÍÐUR Bókin 100 STÆRSTU er næsta tölublað af Frjálsri verslun. Gerist áskrifendur að Frjálsri verslun og njótið verulegs afsláttar af bókinni. Faxað í lit. Þessi glænýja tækni er komin til landsins. 18 TEKJUKÖNNUN í árlegri tekjukönnun Frjálsrar verslunar kemur í Ijós að forstjórar voru með um 588 þúsund krónur í tekjur á mánuði að jafnaði á síðasta ári. Það vekur athygli að tekjur 15 starfshópa, af 22 sem könnunin náði til, lækkuðu á síðasta ári. Könnunin er með öðrum hætti en venjulega þar sem Tölvunefnd synjaði Frjálsri verslun að birta tekjur einstaklinganna í könnuninni. 26 SKOÐUN 28 BJÖRK ER STÓRT FYRIRTÆKI Yfirgripsmikil fréttaskýring um veldi söngkonunnar Bjarkar Guðmundsdóttur í 42 ERLEND VEITINGAHÚS 44 LÉLEG STJÓRNUN Fjallað um afar fróðlega lokaritgerð sem skrrfuð var við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands sl. vor. Ritgerðin ber yfirskrrftina Orsakir erfiðleika í fyrirtækjum. 52 SKILABOÐ TIL STJÓRNVALDA 56 SAGANÁBAK VIÐ HERFERÐINA 60 GOTT ERLENT NÁMSKEIÐ 68 FÓLK 72 BÆKUR 74 BRÉF ÚTGEFANDA viðskiptum. Frjáls verslun áætlar tekjur hennar og varpar Ijósi á hversu mikið fyrirtæki það er að vera alþjóðleg stjarna. 38 FRIÐÞJÓFUR Ó. JOHNSON 40 ERLENDIR FRÉ TTAMOLAR Edda Helgason, framkvæmdastjóri Handsals, skrifar pistilinn Skilaboð til stjórnvalda að þessu sinni. Sjá bls. 52. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.