Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 69
UÓSRITUNARVÉLOG PRENTARI í EINU T/EKI Ágúst Guðmundsson lærði rafvirkjun hjá íslenska álfélaginu en hefur unnið við sölu- mennsku um árabil og selur nú Minolta ljósritunarvélar hjá Kjaran. ÁGÚST GUDMUNDSSON, KJARAN njósritunarvélar eru mikilvæg tæki í hverju fyrirtæki og þær mega helst ekki stoppa. í könnun, sem Min- olta gerði meðal viðskipta- vina, kom í ljós að flestum fannst þjónustan mikilvæg- ust, síðan komu ljósritunar- gæðin og því næst verðið. Við leggjum því mikla áherslu á viðgerðaþjónust- una og bregðumst skjótt við þegar tilkynnt er um bilan- ir,“ segir Agúst Guðmunds- son, sölustjóri hjá Kjaran, skrifstofubúnaði. Ágúst er 32 ára rafvirki. Hann lærði rafvirkjun hjá Auðunni Óskarssyni í ís- lenska álverinu og lauk námi 1982. í tvö ár vann hann við rafvirkjun hjá Rafveri en kynntist sölumennsku þeg- ar hann hóf að selja slökkvi- búnað hjá I. Pálmasyni. „Ég vann í fjögur ár í heildsölu á heimilistækjum hjá Bræðr- unum Ormsson hf., frá 1985 til 1989. Síðan vann ég um tíma hjá BYKO en hóf störf hjá Kjaran 1991. Á þeim tíma hefur okkur tekist að auka sölu verulega á Minolta ljós- ritunarvélum," segir Ágúst. eftir að við jukum hana verulega fyrir nokkrum ár- um. Tækniþróun er stöðug, á þessu sviði eins og öðrum, og nú er Minolta að kynna er tekið mið af henni og aukið rekstraröryggi og góð þjón- usta aðalatriði. Nýjustu vél- amar geta t.d. haldið áfram ljósritun þrátt fyrir þrjár bil- árum en hætti um tíma. í hitt- iðfyrra byrjaði ég svo að æfa með meistarflokki í handbolta og á sumrin stunda ég æfing- ar í fótbolta með eldri manna Heildverslun Magnúsar Kjaran var stofnuð 1930 en fyrir 25 árum keypti Birgir Rafn Jónsson fyrirtækið og hefur rekið það síðan. Starf- semin er aðallega tvíþætt, annars vegar innflutningur og sala á gólfdúkum, hins vegar sala á skrifstofubúnaði. „Ljósritunarvélar, ritvél- ar, reiknivélar og skjala- skápar eru okkar fag,“ segir Ágúst. „Ég hef haft umsjón með ljósritunarvélunum og sala á þeim hefur haldist jöfn nýjung sem við munum fá bráðlega. Það eru vélar fyrir stærri fyrirtæki sem bjóða gæðaprentun en nota má þær einnig sem leysiprent- ara. Hægt er að nettengja tölvur fyrirtækisins við vél- ina og gefa prentskipanir úr tölvunum en vélin nýtist einnig sem faxtæki og skanner. í framhaldi af könnuninni, sem áður er getið, er Min- olta að kynna CS-PRO en þar anir og pappírsflækjum hefur fækkað um allt að 80%.“ í HANDBOLTA 0G FÓTBOLTA MEÐ Í.R. Ágúst á 4 ára gamla tví- bura, stelpu og strák, sem hann er mikið með. Mikið af frítíma hans fer í íþróttastarf hjá Í.R. þar sem hann hefur m.a. verið aðstoðarmaður þjálfara meistaraflokks í handbolta. „Ég æfði bæði handbolta og fótbolta á yngri liði félagsins. Við höfum tekið þátt í íslandsmótum og urð- um pollameistarar á mótinu á Akureyri í fyrra. Æfingar í handbolta fyrir næsta tímabil eru að heíjast og við höfum verið að undirbúa það. Það fer mikill tími hjá mér í félags- starf Í.R. og annað félagslíf með vinum mínum. Þegar færi gefst fer ég í sumarbúst- að foreldra minna vestur á Snæfellsnes og tek þá bömin gjaman með,“ segir Ágúst. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.