Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Page 69

Frjáls verslun - 01.06.1995, Page 69
UÓSRITUNARVÉLOG PRENTARI í EINU T/EKI Ágúst Guðmundsson lærði rafvirkjun hjá íslenska álfélaginu en hefur unnið við sölu- mennsku um árabil og selur nú Minolta ljósritunarvélar hjá Kjaran. ÁGÚST GUDMUNDSSON, KJARAN njósritunarvélar eru mikilvæg tæki í hverju fyrirtæki og þær mega helst ekki stoppa. í könnun, sem Min- olta gerði meðal viðskipta- vina, kom í ljós að flestum fannst þjónustan mikilvæg- ust, síðan komu ljósritunar- gæðin og því næst verðið. Við leggjum því mikla áherslu á viðgerðaþjónust- una og bregðumst skjótt við þegar tilkynnt er um bilan- ir,“ segir Agúst Guðmunds- son, sölustjóri hjá Kjaran, skrifstofubúnaði. Ágúst er 32 ára rafvirki. Hann lærði rafvirkjun hjá Auðunni Óskarssyni í ís- lenska álverinu og lauk námi 1982. í tvö ár vann hann við rafvirkjun hjá Rafveri en kynntist sölumennsku þeg- ar hann hóf að selja slökkvi- búnað hjá I. Pálmasyni. „Ég vann í fjögur ár í heildsölu á heimilistækjum hjá Bræðr- unum Ormsson hf., frá 1985 til 1989. Síðan vann ég um tíma hjá BYKO en hóf störf hjá Kjaran 1991. Á þeim tíma hefur okkur tekist að auka sölu verulega á Minolta ljós- ritunarvélum," segir Ágúst. eftir að við jukum hana verulega fyrir nokkrum ár- um. Tækniþróun er stöðug, á þessu sviði eins og öðrum, og nú er Minolta að kynna er tekið mið af henni og aukið rekstraröryggi og góð þjón- usta aðalatriði. Nýjustu vél- amar geta t.d. haldið áfram ljósritun þrátt fyrir þrjár bil- árum en hætti um tíma. í hitt- iðfyrra byrjaði ég svo að æfa með meistarflokki í handbolta og á sumrin stunda ég æfing- ar í fótbolta með eldri manna Heildverslun Magnúsar Kjaran var stofnuð 1930 en fyrir 25 árum keypti Birgir Rafn Jónsson fyrirtækið og hefur rekið það síðan. Starf- semin er aðallega tvíþætt, annars vegar innflutningur og sala á gólfdúkum, hins vegar sala á skrifstofubúnaði. „Ljósritunarvélar, ritvél- ar, reiknivélar og skjala- skápar eru okkar fag,“ segir Ágúst. „Ég hef haft umsjón með ljósritunarvélunum og sala á þeim hefur haldist jöfn nýjung sem við munum fá bráðlega. Það eru vélar fyrir stærri fyrirtæki sem bjóða gæðaprentun en nota má þær einnig sem leysiprent- ara. Hægt er að nettengja tölvur fyrirtækisins við vél- ina og gefa prentskipanir úr tölvunum en vélin nýtist einnig sem faxtæki og skanner. í framhaldi af könnuninni, sem áður er getið, er Min- olta að kynna CS-PRO en þar anir og pappírsflækjum hefur fækkað um allt að 80%.“ í HANDBOLTA 0G FÓTBOLTA MEÐ Í.R. Ágúst á 4 ára gamla tví- bura, stelpu og strák, sem hann er mikið með. Mikið af frítíma hans fer í íþróttastarf hjá Í.R. þar sem hann hefur m.a. verið aðstoðarmaður þjálfara meistaraflokks í handbolta. „Ég æfði bæði handbolta og fótbolta á yngri liði félagsins. Við höfum tekið þátt í íslandsmótum og urð- um pollameistarar á mótinu á Akureyri í fyrra. Æfingar í handbolta fyrir næsta tímabil eru að heíjast og við höfum verið að undirbúa það. Það fer mikill tími hjá mér í félags- starf Í.R. og annað félagslíf með vinum mínum. Þegar færi gefst fer ég í sumarbúst- að foreldra minna vestur á Snæfellsnes og tek þá bömin gjaman með,“ segir Ágúst. 69

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.