Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 8
FRETTIR Bókin 100 STÆRSTU er næsta tölublað: GERIST ASKRIFENDUR AÐ FRIÁLSRIVERSLUN / Askrifendur, sem greiöa með korti, fáyfir 2.700 króna afslátt á ári. Þar af er bókin 100 STÆRSTU um 1.100 krónum ódýrari í áskrift en lausasölu KJARTAN TIL Einn af ritstjórum Fróða, Kjartan Stefáns- son, fyrrum ritstjóri Sjón- varpsvísis og þar áður Frjálsrar verslunar, hóf nýlega störf hjá Kynn- ingu og markaði - KOM hf. Fróði óskar honum velfarnaðar í nýju starfi og þakkar um leið fyrir frábært starf síðastliðin tíu ár. Kjartan mun meðal annars sjá um textagerð, ritstjórn á fréttabréfum ýmissa fyrirtækja og stofnana, auk almennrar kynningar- og fjölmiðla- ráðgjafar. Kjartan hefur langa og farsæla reynslu í blaða- mennsku. Hann hóf störf í blaðamennsku á Vísi ár- ið 1977 og varð þar síðar aðstoðarfréttastjóri um skeið. Hann var blaða- fulltrúi Verslunarráðs ís- lands frá 1981 til 1985 er KOM hann réðst til starfa hjá Frjálsu framtaki en út- gáfudeild þess varð síðar Fróði hf. Kjartan var ritstjóri Frjálsrar verslunar frá 1986 til 1988 er hann varð ritstjóri Sjónvarps- vísis. Af því starfi lét hann í sumar er hann hóf störf hjá KOM. Eiginkona Kjartans er Guðrún Sigurðardóttir og eiga þau 2 börn. Kjartan Stefánsson. Fróði þakkar honum fyrir frábært starf hjá fyrirtækinu síðast- liðin tíu ár. Næsta tölublað Frjálsr- ar verslunar er bókin 100 STÆRSTU. í tilefni þess er vert að vekja athygli þeirra, sem ekki eru áskrifendur, að láta hendur standa fram úr ermum og gerast áskrif- endur sem fyrst og njóta allt að 2.700 króna af- sláttar á ári. Askrifendur, sem greiða með greiðslukorti, fá um 2.700 króna afslátt á ári. Þar vegur þyngst að bókin 100 STÆRSTU er um 1.100 krónum ódýrari í áskrift en lausasölu. í áskrift, greitt með korti, reiknast hún á 900 krón- ur en í lausasölu kostar hún 1.999 krónur. Hálfsársáskrift að Frjálsri verslun á seinni hluta ársins kostar aðeins 2.984 krónur, sé Áskrift að Frjálsri verslun seinni hluta ársins, bókin 100 STÆRSTU og fjögur önnur tölublöð innifalin, kosta rétt eins og þrjár bjórkippur. greitt með korti. Fyrir það fást bókin 100 STÆRSTU og fjögur önn- ur tölublöð. Þetta er svip- að verð og á þremur kipp- um af bjór. Og þetta er ör- lítið hærra en verð 10 sígarettupakka. Hálfsársáskrift að Frjálsri verslun fyrri hluta ársins kostar aðeins 2.605 krónur, sé greitt með korti. Það er svipað og einn aðalréttur á góðu veitingahúsi. (Án nokkurra drykkja.) Alls kostar heilsárs- áskrift að Frjálsri versl- un því aðeins rúmar 5.500 krónur á ári, sé greitt með korti. Hvers vegna ekki að gerast áskrifandi og njóta bestu kjara. Áskriftarsíminn er 515 - 5500. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.