Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 36
Friðþjófur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Ó. Johnson & Kaaber: KEPPNISMAÐUR SEM ER AF KAUPMÖNNUM KOMINN Friðþjófur tilheyrir þriðju kynslóðinni í fyrirtækinu. Hann er sagður náþví að vera eitilharður án þess að vera með yfirgang. Hann er hér í nærmynd Hriðþjófur Ó. Johnson, fram- kvæmdastjóri Ó. Johnson & Kaaber, er í nærmynd Frjálsr- ar verslunar að þessu sinni. Friðþjóf- ur tók við starfmu fyrir þremur árum af föður sínum, Ólafi Ó. Johnson, þekktum athafnamanni í Reykjavík. Friðþjófur er þriðja kynslóðin í fyrir- tækinu. Hann er af kaupmönnum kominn. Bregðum okkur rúm hundr- að ár aftur í tímann. Það hefur stundum verið sagt um Þorlák Ó. Johnson sem verslaði í Reykjavík á síðustu öld að hann hafi verið fyrsti nútíma kaupmaðurinn á íslandi. Þorlákur hóf verslun í svo- kölluðu Robbshúsi á lóðinni nr. 8 við Hafnarstræti árið 1881. Innanstokks í þeirri búð var flest með nýtísku sniði og auglýsingar voru sérlega framúr- stefnulegar. Þorlákur var sjálfur lífsglaður broddborgari sem hafði gott lag á að skemmta samborgurum sín- um á ýmsan hátt. Sonur hans Ólafur Þorláksson Johnson stofnaði fyrstu alíslensku heildverslunina árið 1906. Hún hét Ó. Johnson & Kaaber. Fyrirtækið hefur allar götur síðan staðið föstum fótum í íslensku atvinnulífi og verið einn af föstu punktunum í verslunarumhverfi Reykvíkinga, og um leið allra lands- manna. Friðþjófur Ó. Johnson er fæddur í Reykjavík 27. 2. 1956 og á þar með sama afmælisdag og Sveinn Björns- son forseti, Ási í Bæ og Baltasar Kor- mákur leikari svo nokkrir þekktir samlandar hans séu nefndir. Þennan dag árið 1928 strandaði togarinn Jón MYNDIR: BRAGIJÓSEFSSON 36 Friðþjófur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Ó. Johnson & Kaaber, er fædd- ur í Reykjavík, 27. febrúar 1956. Þar með á hann sama afmælisdag og Sveinn Björnsson forseti, Ási í Bæ og Baltasar Kormákur leikari, svo nokkrir þekktir samlandar hans séu nefndir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.