Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.06.1995, Blaðsíða 58
MARKAÐSMAL um sendibfl, sem sannarlega var skreyttur í anda hippatímans. Þeir hafa farið út með fullfermi af Fruitopia einu sinni til tvisvar í viku og gefið eins mikið af drykknum og þeir hafa getað. Aðferðir þeirra hafa vakið at- hygli, því þeir hafa ekki endilega kom- ið sér fyrir á fjölfömum stöðum og mokað drykknum út til þeirra sem leið hafa átt hjá, heldur hafa þeir haft það að leiðarljósi að Fruitopia er lífstfll ástar, hamingju og vin- skapar. Þeir hafa átt það til að stoppa á rauðu Ijósi, ijúka út og þvo framrúðuna á bílnum við hliðina á þeim og gefið síðan þakklátum bflstjóra og farþegum Fmitopia. Þeir hafa gengið niður Lauga- veginn og borgað í stöðumæla þar sem tíminn hefur verið að renna út og skilið eftir miða þar sem segir að Frútópíuvinur þeirra hafi bjargað þeim frá stöðumælasekt, þeir hafa heim- sótt stórmarkaði og sett vömr í poka fyrir fólk, stungið Fruitopia í pokana og borið þá í út í bfl fyrir fólkið og fleira í þá veruna. Þetta hefur verið nýstár- leg leið til þess að gefa fólki að smakka og kynna um leið þennan nýja lífstíl sem Fruitopia er.“ Sara Lind segst vera þokkalega ánægð með viðtökur neytenda en viðurkennir að hún hefði kosið betra T7 iVst og avextir í handhægum umbúöum Ein af auglýsingunum um Fruitopia. Ástin sett í aðalhlutverkið. veður hér sunnanlands núna í sumar. „Þessar eilífu rigningar eru ekki dæmigert frútópíuveður og ég er viss um að ef við hefðum haft meira sól- skin og meiri hita, þá hefðu enn fleiri svalað þorstanum með Fruitopia. En þrátt fyrir það seldist drykkurinn hvergi í heiminum jafn mikið og hér á íslandi, sé miðað við höfðatölu og það fyllir okkur bjartsýni." Að sögn Söm Lindar er þessi hluti ávaxtadrykkjamarkaðarins ennþá mjög lítill, „þannig að tækifærin eru til staðar.“ Hún segir að markmiðið hjá Vífilfelli sé að sala Fruitopia verði 2% af sölu drykkja fyrirtækisins innan tveggja ára og bætir við að það hafi kostað Vífilfell um 7 milljónir króna að markaðssetja Fruitop- ia drykkinn hér á landi. Inni í þeirri tölu eru gerð auglýsinga og birtingar og kostnaður við að koma upp sérmerktum kælum á útsölustöðum drykkjarins. er Ilitrikur TONLISTARVETURl MEÐ ÁHERSLU Á VÍNARKLASSÍK Gult kort I gulri áskriftarröð eru 6 tónleikar þar sem megináherslan er lögð á stærri hljómsveitarverk og íslenska einleikara. Flutt verða m.a. verk eftir Beethoven, Bartók, Þorkel Sigurbjörnsson og Shostakovitsj. ♦ Grænt kort. I grænni áskriftarröð eru fernir tónleikar með fjölbreyttri efnisskrá sem ætti að höfða til breiðs hlustendahóps. I þessari röð eru m.a. Vínartónleikar og konsertuppfærsla á óperunni OTELLO. ♦ Rautt kort í rauðri áskriftarröð eru 6 tónleikar. í þessari röð er megináherslan lögð á einleikara og einsöngvara sem hafa unnið sér alþjóðlega hylli. Meðal annars verða fluttir píanókonsertar eftir Mozart, Beethoven, Schumann og Grieg. Blátt kort í blárri tónleikaröð eru tvennir tónleikar þar sem leikin verður trúarleg tónlist og önnur tónlist sem fellur vel að flutningi í kirkjum. Hér má m.a. finna Sálumessu Brahms. Áskrifendur fáallt aS 25% afslátt af miðaverði sem jafngildir þviað fáfjórðu hverja tónleika frítt. Upphafstónleikar verða í Háskólabíói 14., 15. og 16. september. Einleikarar eru Guðrún Birgisdóttir, Martial Nardeau og Einar Kr. Einarsson. Hljómsveitarstjóri, Enrique Bátiz. S a l a áskriftarskírteina e r h a f i n . VERTU TÍMANLEGA OG FÁÐU gott sæti í VETUR. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói við Hagatorg, sími 562 2255 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.